Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Stjórnarform bæjarins, greinargerð um flesta þætti bæjarmála (sjá efnisyfirlit).
Stjórn fjármála, greinargerð um fjármál og önnur bæjarmál Reykjavíkur.
Játning borgarstjóra, grein 1951.
Bréf frá Fulltrúaráði Framsóknarflokksins og kosninganefndar að Þórður Björnsson muni skipa 1. sætið fyrir bæjarstjórnarkosningarnar, ódagsett.
Húsbyggingarsjóður Framsóknarfélaganna í Reykjavík, skuldabréf, vaxtamiðar og skilmálar, 7% lán, 1958.