Málasafn 1950, umræður á bæjarstjórnarfundum janúar - júní.
Umræður 16. febrúar.
Minnisblað.
Umræður 2. mars.
Pylsusalan í Austurstræti: um að leyfa sölu á pylsum og mjólk í Austurstræti.
Umræður 16. mars.
Bréf, nefnd Útvegsmannafélags Reykjavíkur, dags. 17. október 1949.
Um erindi útvegsmanna í 5 liðum, lækkun leigu á hafnargjöldum og á nýju verbúðunum við Grandagarð.
Um fjárhagsáætlun, útsvör, útgjöld, tekjur og framlög til ýmissa mála og halla á rekstri stofnana.
Umræða 16. apríl.
Um að ríkið kaupi húsið Grjótagötu 4 og nærliggjandi lóðir vegna hugsanlegs bæjarstæðis
Ingólfs Arnarsonar á lóðunum og til að reisa þar opinbera byggingu við hæfi.
Spurningar um skipið Hæring, greiðslu trygginga, hafnargjöld, hugsanlega legu utan Reykjavíkurhafnar o.fl.
Umræða 4. maí.
Um brunamál, lög um brunamál í Reykjavík frá 1875, heildarlög frá 1907, brunareglugerð o.fl.
Umræða 1 . júní.
Um húsaleigunefnd, skipuð samkvæmt nýju húsaleigulögunum, ásamt álitsgerð hagfræðings bæjarins um áhrif laganna varðandi íbúðarhúsnæði hér í bæ.
Um verðlag í verkamannaskýlinu og að veitingamaður ráði því eða hafi íhlutunarrétt.
Um útisölu á vissum svæðum í bænum á nýju hrognkelsi. Fyrirspurnir af mjólkurmálinu.
Umræða 15. júní.
Atvinna unglinga, bæjarfélaginu ber skylda til að bæta úr fyrir unglingum.
Um fullnaðarákvörðun um sölu 100 fyrstu íbúðanna í Bústaðavegshúsunum. 10 spurningar vegna úthlutun bæjarráðs húsanna 6. júní.
Umræður 5. júlí.
Leiga Hærings hf., um samþykktir, tekjur, reikningar, þátttaka í félaginu o.fl.
Aðalfundur Hærings óskar eftir að Síldarverksmiðja ríkisins og bæjarráð Reykjavíkur taki skipið á leigu og samningur þessara aðila um leiguna, dags. 21. júní 1950