Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1950, umræður á bæjarstjórnarfundum ágúst til desember.

Umræða 17. ágúst.

Strætisvagnar í Reykjavík, umræður 17. ágúst 1950. Greinargerð um úthlutun 100 íbúða við Bústaðaveg, um heilsuspillandi húsnæði, ásamt öðrum málum því tengdum.

Umræður 7. september.

Tekjur, gjaldskrár, breytingatillögur, Rafveitan, o.fl.

Rænulaus maður, úr blaðagrein, 5. október: Lögregla kvödd til, öryggi almennings, um lækni, læknisskoðun, greiðslu o.fl. Umræða tekin upp af Þ. B. í bæjarstjórn.

Smálönd og nágrenni.

Umræður 16.nóvember.

Um almenningssamgöngur, mannfjöldi á svæðinu o.fl.

Umræða 7. desember.

Skrá fyrir bæjarfulltrúa um fjölda starfsfólks og laun hjá Reykjavíkurbæ, stofnunum

og fyrirtækjum hans og skal því lokið fyrir fjárhagsáætlunargerð 1951.

Umræða 21. desember.

Kvíabryggja, nauðsyn vinnuhælis, flutningur þangað, skipaútgerð, fjármál, um jörðina.

Fjárhagsáætlunin 1951. Ályktunartillögur frá bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins og breytingatillögur, ásamt úrklippu úr Morgunblaðinu. Hallalaus fjárlög verði afgreidd fyrir áramót, fjárlög ríkisins.