Málasafn 1951, umræður á bæjarstjórnarfundum febrúar til ágúst.
Umræða 4. janúar.
Varðandi Arnarholt, Farsóttarhús, Hvítabandsspítalann, Vöggustofuna á Hlíðarenda,
Barnaheimilið Kumbaravogi, Barnadeild Laugarnesskóla, Elliðavatn.
Álit sjúkrahúsnefndar: vinnulaun, aðkeypt matvara - vöruinnkaup, fjöldi sjúklinga,
fjöldi plássa, starfsfólk, halli á gjöldum o.fl.
Umræða 18. janúar.
Leiðrétting fjárhagsáætlunar, húsaleigulögin, heildarlaun starfsmanna
Reykjavíkurbæjar, bæjarbókasafnið o.fl.
Umræða 1. febrúar.
Húsaleigumálið, húsaleigulögin, hagkvæmt innkaupsverð til sjúkrahúsa og vistheimila og aðgerðaleysi Innkaupastofnunar bæjarins í því efni, tillögur um innkaup o.fl.
Umræða 12. febrúar.
Um ákvæði húsaleigulaganna um leiguíbúðir og gildistöku.
Umræða 1. mars.
Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að láta rannsaka hver er heildar bensín- og olíunotkun
Reykjavíkurbæjar og fyrirtækja hans, sem Reykjavíkurbær og fyrirtæki hans kaupa.
Jóhann Ólafsson til borgarstjóra, bréf 12. mars, bensín- og olíukaup Reykjavíkur og fyrirtækja hans, ásamt athugasemdum vegna umsögn Jóh. Ól. dagsett 15. mars.
Umræður 15. mars.
Einstaklingsrekstur strætisvagna og bréf nokkurra einstaklinga er vilja reksturinn,
dagsett 5. mars. Hæringur; kostnaður Reykjavíkur af Hæringi, hlutafé, hafnargjöld o.fl.
Seinni úthlutun Bústaðavegshúsanna 7. júní, vegna útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis og sala þeirra.
Bréf fjárhagsráðs til borgarstjóra dags. 28. nóvember 1949 um fjárfestingaleyfi og útrýmingu íbúða.
Skúlagötuhúsin, meginreglur úthlutunar, blaðagrein, 450 umsóknir bárust í 100 íbúðir.
Greinargerð 21. júní.
Reikningur Reykjavíkur 1950.
Umræða 5. júlí.
Umframáætlunarkostnaður við gatnagerðina. Áætlun Einars Pálssonar um kostnað við gatnagerð 1951 og um verklegar framkvæmdir í ljósi atvinnuleysis.