Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1953, umræður í bæjarstjórn, janúar til febrúar.

Umræða 15. janúar.

Um að niðurjöfnunarnefnd breyti útsvarsstiga við niðurjöfnun útsvara, hækkun

persónuafsláttar, samþykkt um að afnema allar áfengisveitingar á kostnað

bæjarsjóðs, bæði af hálfu bæjarstjórnar og borgarstjóra.

Umræða 5. febrúar.

Slysahætta á gatnamótum og lagfæring á hættulegum gatamótum.

Styrkur til Óðins. Útvegun gaddavírs og girðingastaura fyrir leiguland félagsins

Óðins (félag bæjarstarfsmanna), en hafnað að leggja veg um land félagsins,

geta þá öll félög fengið gjafir frá bænum?

Rafmagnsveitan; athuganir á áætlun 1952 og 1953, ýmiss og óviss útgjöld.

Strætisvargar, athuganir á gjaldaliðum áætlana 1952 og 1953.

Áhaldahúsið, rekstur, bifreiðar og vélar, eignir og fjármál.

Korpúlfsstaðir, mjólkursala, kaup, bústofn o.fl.

Gasstöðin, tekjur og gjöld, hrein eign o.fl.

Játning borgarstjóra um að bærinn ætti við örðugleika að stríða, þverrandi

lánsfjármöguleikar og að útsvörin innheimtust ver með hverju ári,

greinargerð 13. bls.

Hitaveitan, tekjur, gjöld.

Framfærsla, framkvæmd, meðlög,

Reykjavíkurhöfn, ýmis fjármál.

Bifreiðakostnaður.

Styrkir, ýmsar stofnanir.

Borgarstjóri um lækkun útsvars, en ekki tekjuskatts óraunhæfar sýndartillögur.

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar, grein í Morgunblaðinu 6. febrúar 1953.