Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1953, umræður í borgarstjórn mars til 4. október.

Umræða 5. mars.

Veltuútsvör. Tillaga um útsvarsálagningu snerti aðeins einstaklinga.

Veltuútsvar var lagt á veltu fyrirtækja eftir efnum og ástæðum og þótti mjög ranglátur.

Að niðurjöfnunarnefnd aðskilji veltuútsvar frá öðru útsvari og geri

veltuútsvar frádráttarhæft.

Leikskóli, fjárfestingarleyfi fyrir leiksskóla fyrir börn undir skólaskyldualdri. Leyfið fékkst.

Bréf og tillögur Þórðar m.a. um brunamálastjórn o.fl.

Umræða 19. mars.

Skúlatún 2. Iðnaðarhúsnæði, framsal hússins og afsöl, eigandi Geir Pálsson.

Hitaveitan og vatnsmagn frá Mosfellssveit og leiðslur til bæjarins.

Slökkviliðsstjóri láta fara fram ítarlega rannsókn á brunahættu í íbúðarbröggum.

Samþykkt bæjarstjórnar um að ákvæði húsaleigulaganna um leiguíbúðir, þar sem

eigandi býr í öðru húsi og falla eiga niður 14. maí n. k. gildi áfram til 14. maí 1954.

Bæjarstjórn samþykkir að verðlauna þá starfsmenn bæjarins, sem koma með

tillögur sem eru til sparnaðar, auki hagsýni eða bæti starfshætti og skipulag í

rekstri bæjarins.

Tilgangur húsaleigutillögunnar, hámarksleiga, bindingarákvæði (Silli og Valdi leigusalar) o.fl.

Umræða 16. apríl.

Kveldúlfur, frásögn stjórnar sannar ekki fjárhagsástand fyrirtækisins. Faxi.

Félagssamningur undirritaður milli Reykjavíkurbæjar og hf. Kveldúlfs um stofnun

sameignarfélagsins Faxa í þeim tilgangi að stofna og starfrækja verksmiðju til vinnslu á 5000 síldarmálum á sólarhring með algjörlega óreyndri aðferð hér á landi.

Morgunblaðið 8. apríl, grein um málefni Kveldúlfs, Eimskips o.fl.

Umræða 4. júní.

Um uppsögn skipstjóra hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur sem uppvísir verða um landhelgisbrot.

Umræða 2. júlí.

Um bæjarreikninginn, Íhaldsfjármálaráðherrana 1939-1949, fjárhagsáætlun, greiðslujöfnuð o.fl.

Umræða 20 ágúst.

Stuttar athugasemdir og fyrirspurnir: þjónustu bæjarins, sandhækkanir o.fl.

Umræða 3. september.

Fjármál bæjarins, kostnaður. Fyrirspurnir um: Kvíabryggju, loftvarnarnefnd og ráðstafanir

vegna ófriðarhættu, óinnheimt hitaveitugjöld, hvenær fá bæjarfulltrúar að sjá reikninga Faxa,

hvaða útgáfustarfsemi er getið í rekstrarreikningi og skrá yfir skuldunauta bæjarsjóðs.

Umræður 17. september.

Söluturnar, samþykktir, álitsgerðir, smásalar o.fl.

Umræða 4. október.

Fyrirspurnir um: Faxi, Kvíabryggju, loftvarnarkostnaður.

Tillögur Þ. B. um: Brunatryggingar fasteigna, lausafjártrygginga Reykjavíkurbæjar, um lán einstaklinga úr sjóðum bæjarins, ný tilhögun strætisvagna, að flestir verði aðnjótandi

hitaveitunnar og lagning hennar, götuhverfi og gjaldeyrissparnaður.

Um bindingaálag húsaleigulaganna, húsnæðisvandamálið og rannsókn á því.

Furðulegt tómlæti í húsnæðismálum bæjarins. Smáíbúðir, ekki meiri fólksaukning

hér nú en árin áður, hlutfallslega o.fl.