Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn apríl til júlí.

Umræða 13. apríl.

Útrýming braggaíbúða.

Umsögn fasteignaeigendafélagsins, Íslensk endurtrygging, varðandi

brunatryggingar.

Sterk tryggingafélög, óþarfur sósíalismi, tryggingastarfsemi austantjalds.

Brunahætta.

Breytingar á verðlagi, stórfeldar gengisbreytingar, heildariðgjöld.

Tryggingar árið 1953-1954. Tilboð Samvinnutrygginga. Tilboð Ásgeirs Þorsteinssonar.

Áhætta bæjarins er 1,25 promile.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa brunatryggingar húseigna frjálsar, ekki þykir ástæða

til að bæjarstjórn taki brunatryggingar í sínar hendur, hagur húseigenda o.fl.

Umræður 6. maí.

Brýn þörf á auknum íbúðabyggingum í bænum, óviðunandi að skortur á lóðum sé

látin standa í vegi fyrir byggingu þeirra íbúða sem fyrirhugaðar eru.

Tillaga. Bæjarstjórn samþykkir að hefja nú þegar byggingu 100 íbúða til viðbótar

þeim 56 íbúðum sem ákveðið var á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Tilbúnar 1500 lóðir til úthlutunar.

Umræður 3. júní.

Fyrirspurnir: Vextir af láni Vatnsveitunnar hjá Hitaveitunni.

Um Tjörnina.

Um kirkjugarðinn.

Um Innkaupastofnun og innkaupsverð vara. Burtfelling bæjarútgjalda.

Um hallarekstur ýmissa stofnana.

Álögur og útgjöld, um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1953.

Ástæður fyrir því að útgjöld bæjarins fóru ekki framúr áætlun o.fl.

Umræður 1. júlí.

Breyting Reykjavíkur úr þorpi í bæ og svo í borg. Breytingin er á öllum sviðum.

Byggðasafn. Í Reykjavík er mikið verkefni, vegna hinna miklu atvinnubreytinga.

Þegar hefur verið gert:

1. Árbær.

2. Skjala- og minjasafn (skrifstofa).

3. Reykjavíkursýning.

Það sem þarf að gera:

1. Safna saman í eina heild því sem til er.

2. Allir þættir atvinnu og menningarlífs séu með í safninu.

3. Þess vegna verður safnið að vera úti að miklu leyti.

4. Almenningur fái safnsins notið.

Bæjarstjórn samþykki að hefjast handa um að koma á fót byggðasafni Reykjavíkurbæjar.

Lóðaúthlutun í Laugarási.

Vínveitingaleyfi, heimilishjálp í viðlögum o.fl.