Málasafn 1954, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.
Umræða 19. ágúst.
Umsögn heilbrigðisnefndar um tillögu fjögurra bæjarfulltrúa um rannsókn á öllu
lélegu og heilsuspillandi húsnæði.
Íbúa úthverfanna skortir margt: Vatnsleiðslur, skolpleiðslur, rafmagn, götur,
frárennsliskerfi, þjónusta SVR, biðskýli o.fl. Flest nauðsynleg og sjálfsögð þægindi
í nútíma bæjarfélagi.
Það er ekki hægt að byggja brunahana því að þá þyrfti að leggja vatnsveitu.
Það er ekki hægt að leggja vatnsveitu því þá þyrfti að leggja skolpveitu.
Það er ekki hægt að leggja skolpveitu því að þá yrði að ákveða götur o.s.frv.
Skipulagsmenn bæjarins skulu hefjast nú þegar handa um að gera
skipulagsuppdrátt af Breiðholtshverfi.
Umsagnir um vínveitingaleyfi.
Hæringur, greinargerð.
Umræður 2. september.
Manntalsskrifstofan, starfsmenn, laun, sparnaðarnefnd, að gera ráðstafanir til að
fella niður
Manntalsskrifstofu og tilkynna fólki aðsetursskipti, notast skal við
allsherjarspjaldskrá.
Um að byggja strætisvagnaskýli með sölubúðum á átta stöðum og hvernig
einstaklingar og félagasamtök geti orðið aðilar þessara framkvæmda.
Um Rafmagnsveituna og spurningar um hana.
Umræða 7. október.
Tillaga frá mér um byggðasafn (í Viðey). Leita samning um kaup á Viðey.
Tillögur minnihlutans: Gatnagerð, verkamannahús við höfnina, heilsuspillandi
húsnæði, brot steingarða á gatnamótum og vatnsveituframkvæmdir.
Velja ráðhúsi stað í miðbænum og hraða undirbúningi þess.
Traustsyfirlýsing Þ. B.
Um aðdraganda að stofnun minja- eða byggðasafns í Reykjavík.
Umræður 21. október.
Mýrargata, endurgerð og slysahætta.
Verðlaun fyrir sparnaðartillögur.
Umræða 4. nóvember.
Slökkviliðsstjóri láti fara fram ítarlega rannsókn á brunahættu í íbúðarbröggum.
Loftvarnarnefnd.
Fjöldi nýrra íbúða og fjölbýlishúsaíbúða.
Ráðningarstofan, Rafmagnsveitan, Hitaveitan.
Umræða 2. desember.
Kostnaður vegna framfærslu 1953-1953. Ýmis kostnaður.
Færslubreytingar og nýjar spennistöðvar.
Umræða 17. desember.
Lög um vinnumiðlun.
Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar - Vinnumiðlun Reykjavíkurbæjar, breytingatillaga.
Ýmsar spurningar varðandi hækkanir og eða lækkanir á þjónustu o.fl.
Setning fjárlaga, ólíkt hjá ríki og Reykjavíkurbæ, skýrsla Með bundið fyrir augun.
Breytingatillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.
Ályktunartillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins.