Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn janúar til maí.

Umræða 6. janúar.

Umsóknir um lokun verslana kl. 23:30.

Bæjarstjórn ákveður að leyfa byggingu söluturna á eftirtöldum stöðum ...

Kostnaður við brunatryggingar í Reykjavík, punktar um tryggingamál o.fl.

Umræður 3. febrúar.

Borgarmyndun í Reykjavík og afleiðingar hennar.

Aukin umferð og hætta vegna umferðar ökutækja.

Umferðaslys, úrbætur, samvinna.

Þ. B. Efna skal til ráðstefnu um umferðarmál í bænum, með það að markmiði

að draga úr slysum o.þ.h.

Umræður 17. febrúar.

Fyrirspurn um ofangreinda ráðstefnu og hvers vegna tillagan hefur ekki verið lög fram í bæjarráði?

Úthlutun nýrra íbúða og leita eftir samningum við einstaklinga og félög,

um úthlutun til fjölskyldna sem búa í lélegu húsnæði.

Hve margar umsóknir um húsalóðir og athafnasvæði, eru óafgreiddar í bæjarráði.

Svar við spurningum frá 3. júní 1954.

Nýjar íbúðir og ráðstöfun þeirra og fjöldi.

Skipting arðs og auðs, aðalatriði.

Hugleiðingar Þ. B. varðandi m.a. launahækkanir, vátryggingagjöld, skattaeftirlit, umsjón með framkvæmdum.

Lög um fræðslu barna frá 1946. Framkvæmd, skólanefndir, fræðsluráð, leik-

og kennslutæki o.fl.

Bókasöfn Reykjavíkurbæjar. Útibú, lesstofur, bókasöfn kennara o.fl.

Fræðsluráði falið að vinna að því að aðstaða barna- og unglinga til að nota

bókasöfn verði bætt.

Árás á fræðslufulltrúa, ýmis mál, nýtt embætti o.fl.

Umræður 17. mars.

Umsækjendur í um Bústaðavegshúsin.

Ráðstöfun íbúða í stað lélegs húsnæðis og bragga.

Ýmsir punktar: Leikvöllur við Bergstaðastræti, nefndir og ráð.

Bölvun vinnustöðvana, allri geri sitt, vernda kaupmátt launa, stöðva verðbólgu o.fl.

Eyða þarf tortryggni verkalýðs í garð atvinnurekenda.

Umræður 5. maí.

Rafmagn í Kringlumýri.

Lausar stöður,

Lóðaréttindi í Blesugróf, á að veita húseigendum í Blesugróf og Breiðholtshverfi

lóðaréttindi! (Óleyfishús).

Hafa félagssamtökin Sameinaðir verktakar verið gert að greiða útsvar hér í bæ o.fl.