Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn júní til ágúst.

Umræður 23/25 júní.

Gömul hús til trafala, skipulag bæjarins ekkert, ýmsar lóðir og hús.

Samgöngur milli Vestur- og Austurbæjar.

Ráðhúsmálið, punktar 1920-1954, m.a. 16 mögulegir staðir fyrir ráðhús.

Svar, hækkun fargjalda, áætlun o.fl.

Greinargerð um málefni Strætisvagna Reykjavíkur.

Fundur 7. júlí.

Þögn, umræðu um reikninga bæjarins frestað.

Umræður 11. júlí.

Ýmsir punktar.

Loforðin miklu í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Álögur og eyðsla, minni

gatnaframkvæmdir, stórhækkun framfærsluútgjalda, skuldir hækka

og húseigendur gjalda, starfsemi hitaveitubankans, úr einum vasa í annan,

vanefndir loforðanna o.s.frv.

Umræður 18. júlí.

Útsvör, niðurjöfnun, ýmsir punktar, umframeyðsla, tekjur hrökkva ekki til.

Fyrirspurnir til borgarstjóra út af starfi hitaveitunefndar: Árangur, heildaráætlun,

fjarhitun, heimaæðar Hitaveitunnar, minnka hitaþörf húsa og bæta nýtingu heita

vatnsins, heildarnýting frárennslisvatnsins.

Tillaga um virkjun Þjórsár. Breytingatillögur.