Málasafn 1955, umræður í bæjarstjórn september til desember.
Umræður 15. september.
Austurstræti, um sölu varnings í Austurstræti.
Gangstéttir á Hverfisgötu.
Fyrirspurnir til borgarstjóra 15. september: Um aðalræsi, svo skolp komist til sjávar
Fullgera aðalumferðargötur, aukin lagning gangstétta, fjölga bifreiðastæðum, eftirlit
með malbiki og ofaníburði, hvort sé hægt að framkvæma gatnagerð á ódýrari og
hagkvæmari hátt o.fl.
Athuga með að breyta vinnutilhögun á skrifstofum og öðrum vinnustöðum bæjarins.
Þannig að starfsfólk snæði hádegisverð á vinnustað sínum og koma á fót
matstöðum í þessu skini.
Tillaga sparnaðarnefndar, um að verkamönnum verði veittur útbúnaður til að neyta
hádegisverðar á vinnustað og verði þá hætt flutningi þeirra til og frá vinnu.
Verkamenn eru fluttir til og frá vinnustað, sóun á vinnutíma og kostnaður við
flutninga.
Umræður 17. nóvember.
Morgunblaðið 11. nóvember Stórmerkar tillögur Sjálfstæðismanna
í húsnæðismálum.
Útrýming herskálaíbúða á næstu 4 til 5 árum, heilbrigðisnefnd kanni ástand íbúða.
Umræður 5. desember.
Tillögur um lækkun á útgjaldaliðum o.fl.
Ástæður fyrir hækkunum 1956, kauphækkanir, atvinnuleysistryggingasjóður,
almannatryggingar, framfærsla, SVR, álag á vaktavinnu o.fl.
Umræður 15. desember.
Hækkaðar álögur: Útsvar, rafmagnsverð, vatnsverð o.fl.
Útkoman árið 1954: Framfærsluútgjöld, heildarútgjöld, skuldir bæjarsjóðs,
óinnheimt útsvör.
Allt hækkaði, skrifstofubáknið þandist út, en framkvæmdafé var ekki fullnotað.
Resume, sýnt að fjárhagsáætlun næsta ár þarf að halda. Um rafmagnshækkunina,
fjárveitingar til verklegra framkvæmda, ítrekuð hækkun útsvara, um
fjárhagsáætlunina o.fl.
Umræður 17. desember.
Bröggum fjölgar, úrræði í húsnæðismálum, felldar tillögur, hverjir eiga að byggja o.fl.
Breytingatillögur, efna skal til opinberrar samkeppni um teikningu og byggingu,
íbúða, jafnframt er ákveðið að fela Gísla Halldórssyni allt nauðsynlegt eftirlit,
sem nánar verður ákveðið.
Rannsaka tölu, ástand og fjölda allra íbúða í bröggum, kjöllurum og skúrum og allra
íbúða er teljast lélegar í bænum, einnig að rannsaka, aldur þeirra og fjölda,
sem búa í þessum íbúðum.
Langholtsvegur verði gerður að aðalbraut.
Fyrirspurnir til borgarstjóra um lagningu aðalræsis þannig að skólp komist til sjávar,
fullgera aðalgötur, aukin lagning gangstétta og gangbrauta, fjölga bílastæðum,
eftirlit með framleiðslu á malbiki og ofaníburði, framkvæma gatnagerð á ódýrari
og einfaldari hátt, um gatna- og holræsagerð og fela verkfræðingum undirbúning
ákveðinna framkvæmda o.fl.
Um vatnsveituframkvæmdir bæjarins, byggingu vatnsgeyma og að endurskoða
vatnsveitukerfið með tilliti til eld- og brunavarna.
Hvað líður störfum vatnsveitunefnda?
Umræður á aukafundi 29. desember.
Staðarval fyrir Ráðhús Reykjavíkur, við vesturenda og austurenda Tjarnarinnar
og fleiri staðir.