Málasafn 1957, umræður í bæjarstjórn febrúar til maí.
Umræður 7. febrúar.
Sameignarfélagið Faxi, skýrsla - greinargerð.
Umræður 21. febrúar.
Faxi og mótmæli Þ. B. um meðferð forseta bæjarstjórnar á því máli, þar sem greinargerð um málefni Faxa skyldu ekki borin undir atkvæði og ekki færð í gjörðabók og mörg önnur mál þar sem brotið er gegn fundarsköpum að mati Þ. B.
Einn heilagasti réttur bæjarfulltrúa er að bera fram tillögur í bæjarstjórn.
Umræður 7. mars.
Greiða skuli sem best og mest fyrir því að komið verði upp umferðamiðstöð í höfuðborginni.
Lög um brunatryggingar í Reykjavík, tryggingastarfsemi og Fasteigendafélag Reykjavíkur.
Umræða 21. mars.
Faxi, kosningar um mál.
Um gangstéttir og að fela forstöðumanni Pípugerðarinnar að auka framleiðslu
á gangstéttarhellum.
Umferðarnefnd, ályktun varðandi gangbrautir og ráðstafanir gagnavart ófullgerðum götum.
Umræður 4. apríl.
Slysahætta af völdum verslunarinnar Álfabrekka og flutningur hennar.
Útsvarsfríðindi sjómanna, aukin skattafrádráttur. Reykjavíkurbær getur veitt útsvarsfríðindi.
Sjálfsagt að gera það. Tillaga Þ. B. um að sjómönnum verði nú þegar veittur
veruleg útsvarsfríðindi, er svari til áhættunnar, sem bundin er við störf þeirra og
mikils kostnaðar við hlífðarföt.
Umræða 16. maí.
Tillögur Þ. B. um lagningu gangstétta, verslunina Álfsbrekku og útsvarsfríðindi til sjómanna, hvað líður þessum málum?
Innkaupastofnun og nefnd skipuð til að fara yfir málefni hennar. Hvað líður
störfum nefndarinnar.
Tillaga; núgildandi reglur um yfirstjórn bæjarmálaefna orðnar úreltar.
Kosning fimm manna nefndar til að endurskoða þessar reglur.
Einnig fundarsköp bæjarstjórnar frá 16. janúar 1931.
Breytingatillögur við tilögur um söluturna o.fl.