Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1957, umræður í bæjarstjórn júní til júlí.

Umræður 6. júní.

Að láta semja starfsreglur leikvallanefndar,

gera nýja velli, tilhögun þeirra og staðsetningu, viðhald og breytingar á leikvöllunum

og opnum svæðum og að annast rekstur vallanna og eftirlit. Þ. B. o.fl.

Skortur á gistiherbergjum er mikill, bæjarstjórn ítrekar samþykkt sína um að veita ábyrgð fyrir láni, sem varið væri til að byggja gistihús og beinir til samvinnunefndar um skipulag að hraða staðsetningu þess.

Umferðamiðstöð er hreint menningarmál og mun leysa úr umferðarvandamálum

miðbæjarins. Skora á ríkisstjórn og fjárfestingaryfirvöld að hraða málinu.

Endastöðvar SVR, Kalkofnsvegur, tillögur Þ. B. felldar.

Umferðarsérfræðingurinn dr. Feuchtinger.

Vanefndir á samþykktum bæjarstjórnar.

Kaup á Hafnarstræti 22 (Smjörhúsið) og Hótel Heklu til niðurrifs, til að stækka Lækjartorg.

Umræður 20 júní.

Bókin hulda: Fjárhagsáætlunin, auknar álögur á bæjarbúa, skrifstofubáknið, skipulagsleysi

framkvæmda, gæðingarnir græða, sérsjóðir tæmdir, Hrunadans íhaldsins o.fl.

Athugasemdir Óskars Sigurðssonar, endurskoðenda varðandi reikninga Reykjavíkur

og fyrirtækja.

Eignir og skuldir, skuldasöfnun o.fl.

Umræður 4. júlí.

Fjárgreiðslur til Gísla Halldórssonar vegna starfs hans við íbúðahúsabygginga bæjarins.

Borgarstjóri afhendi skriflega sundurliðun á gjaldaliðum í rekstrareikningi bæjarsjóðs.

Um að efnt verði til opinberrar samkeppni um Ráðhús Reykjavíkur og að ráðhúsnefnd haldi áfram.

Um flutning gamalla húsa og að koma í veg fyrir að þau séu skillin eftir í reiðileysi öllum til ama og armæðu.

Endurskoðun reglna um yfirstjórn bæjarins eru aðeins tilviljanakennt fálm og óhugsað kák til að breyta framkvæmdastjórn bæjarins, Þ. B. greiðir atkvæði sitt gegn

framangreindum tilögum bæjarráðs.