Málasafn 1957, umræður í bæjarstjórn ágúst til október.
Umræður 22. ágúst.
Nokkrir punktar.
Umræður 5. september.
Tillögur um stjórnskipun og fundarsköp bæjarins, Faxa o.fl.
Að fela borgarlækni og fræðslustjóra að athuga hvað skólar gætu gert til að vinna á
móti tóbaksnotkun æskulýðsins.
Reykingar og rannsóknir, Heilbrigðismál 1957.
Ýmsir punktar varðandi bæjarmál.
Bæjarstjórn mótfallin því að reistar verði byggingar á Klambratúni, svo sem skóli,
leikhús eða kirkja.
Umræður 19. september.
Stækkun Reykjavíkurhafnar bersýnileg nauðsyn, skipulagsmál Reykjavíkur í heild, greinargerð.
Fela hafnarstjóra og hafnarstjórn að gera tillögur um framtíðarskipulag og
stækkun Reykjavíkurhafnar, til að tryggja útgerð fiski- og kaupskipa og skapa góða
aðstöðu til bygginga og viðgerða skipa í Reykjavík.
Brunahætta, að fela slökkviliðsstjóra, að gera ítarlega rannsókn á brunahættu í timburhúsum.
Að Reykjavíkurbær hætti þátttöku í Faxa og krefji Kveldúlf um tryggingar
fyrir fjárskuldbindingum Faxa.
Samþykkt að gera Sundlaugaveg að aðalbraut o.fl.
Umræður 3. október.
Um hitaveitumálefni.
Tillaga Þ. B. 21. desember 1950 um hvaða girðingar og skúrar valda mestri hættu
og umferðaslysum á gatnamótum. Þegar skal hafist handa um að girðingar og
skúrar verði rifnir eða fjarlægðir.
Enn fremur skulu þau gatnamót lagfærð. Sérstaklega á mótum Barónsstígs,
Skúlagötu og Skúlatorgs.
Sparnaður og ráðdeild í bæjarstjórn, mál:
1) Sparnaðartillögur
2) Sparnaðarnefndin.
3) Innkaupastofnunarnefndin.
4) Skrifstofuhaldsnefndin.
5) Bókun varðandi borgarlögmann og borgarritara.
6) Ráðdeildarstofnun bæjarins.
Sparnaðartillögur á kjörtímabilinu 1954-1957.
1) Verðlaun til bæjarstarfsmanna fyrir sparnaðartillögur.
2) Ráðsmaður, felld. Útboð á bensíni og olíu.
Viðgerð bifreiða og véla, gatnagerðarkostnaður. Gatnanefnd.
3) Hagkvæmari rekstur bæjar og bæjarstofnana.
Innkaupastofnun í bæjarstjórn.
Nefnd um Innkaupastofnun, enginn fundur haldinn frá stofnun 19. júlí 1956.
Kjósa nefnd til að sjá um að bærinn verði rekinn á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt.
Þ. B. margsinnis bent á það hér í bæjarstjórn að stjórnkerfi bæjarins er úrelt
og koma þarf á nýrri skipan framkvæmdastjórnar hans.
Umræður 17. október.
Loforð bláu bókarinnar í fisksölumálum 1946, 1950, 1954.
Langvarandi skortur á nýjum fiski til daglegrar neyslu hér í bænum, sé svo ískyggilegt vandamál að bæjaryfirvöldum beri skylda til að láta það til sín taka.
Bæjarstjórn lýsi því yfir að hún leggi megináherslu á að hinn nýi jarðbor bæjar og ríkis, sem kom til landsins fyrir nokkru og liggur inn í geymslu, verði tafarlaust tekinn í notkun.
Fela borgarlækni að láta fara fram athugun á því hvort ráðlegt sé kostnaðar og
annarra ástæðna vegna að blanda flúor í neysluvatn Reykvíkinga.
Ýmsir punktar.