Málasafn 1958, umræður í bæjarstjórn janúar til maí.
Umræða 15. janúar.
Höfnin of lítil, Slippurinn, Mýrargata o.fl.
Ákveðið að stækka Reykjavíkurhöfn þannig að hún nái frá Örfirisey að Engey, Laugarnesi og að núverandi höfn. Um nýtingu hafnarinnar,
Frá Þ. B. Breytingartillaga við styttri tillögu Sjálfstæðisflokksins um hafnarmál o.fl.
Umræða 6. mars.
Fyrirspurnir til borgarstjóra. Um að einstaklingar geti fengið lán til bifreiðakaupa úr sjóðnum. Hve margir hafa fengið slík lán, hve há og lánskjörin, útistandandi lán af þessu tagi o.fl.
Öskjuhlíð, samkeppni um skipulag og fegrun Öskjuhlíðar.
Tillaga Þ. B. um byggingu ofan á hitaveitugeymana.
Spennistöðin á Lækjartorgi, umferðarnefnd, samvinnunefnd um skipulagsmál, rafmagnsstjóri.
Þ. B., að leyfa ekki endurbyggingu fiskimjölsverksmiðjunnar að Kletti á núverandi stað
Umræður 17. apríl.
Eigi má greiða fé úr bæjarsjóði nema heimild sé til þess í fjárhagsáætlun.
Ég skora á borgarstjóra að leggja fram frumvarp til fjárhagsáætlunar Þ. B.
Lögbrot, verklegar framkvæmdir í óvissu, engar reglur eru mikinn hluta fjárhagsársins um tekjur og útgjöld bæjarins. Með þessu er verið að draga vald úr höndum bæjarstjórnar í hendur
borgarstjóra og forstjóra fyrirtækja bæjarins.
Fjárhagsáætlun árið 1958.
Samþykkt aðalfunda Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar: um að stofna sparisjóð- og Lánastofnun Reykjavíkurbæjar og leggja áherslu á að lífeyrissjóði verði fenginn
Tryggur starfsgrundvöllur.
Umræður 29. maí.
Fjárhagsáætlun, vantar áætlanir, greinargerð um fjárhagsáætlunina, heimildalausar
greiðslur, 5 mánuðum of sein, með því að láta undir höfuð leggjast að ganga frá
áætlun um tekjur og gjöld bæjarins er í raun og veru verið að draga lögboðið
vald bæjarstjórnar úr höndum hennar og afhenda öðrum.
Heildarkostnaður embættis, hagsýslustjóra nýr liður, barnamúsíkskóli, Grjótnám, Malbikunarstöð o.fl.
Ályktunar- og breytingartillögur frá bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins við fjárhagsáætlun 1958.