Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1958, umræður í bæjarstjórn júní til desember.

Umræða 5. júní.

Bæjarstjórn telur að slíkt sleifarlag og seinagangur sé á gatnaframkvæmdum bæjarins að til hreinnar vanvirðu sé fyrir bæjarfélagið, gatnanefnd gjörsamlega brugðist, hvað hefur hún aðhafst? Greinargerð.

Umræða 19. júní.

Rekstrarreikningur bæjarsjóðs 1958.

Hin löglausu útsvör, greinargerð í framhaldi af umræðu um reikninga Reykjavíkurbæjar 1958, Þ. B.

Umræður 16. október.

Punktar.

Umræður 3. desember .

Mjög aðkallandi og nauðsynlegar framkvæmdir.

Vatnsveitunefnd og vatnsveitustjóri, heildaráætlun um vatnsveituframkvæmdir.

Umræður 18. desember.

Sjálfsagt er að þeir bæjarstarfsmenn sem fara til annarra landa á kostnað bæjarins... skili til bæjaryfirvalda greinargerð um för sína.