Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn apríl til júní.

Umræður 16. apríl.

Hvort rétt sé fyrir Reykjavíkurbæ að gerast þátttakandi í fyrirhuguðu hlutafélagi

kaupstaðanna um kaup á fullkomnum tækjum til varanlegrar gatnagerðar og eignast slíkt tæki vegna hinnar mörgu og miklu óleystu verkefna í gatnagerð Reykjavíkur.

Náðhúsmál: fjölgun, framlög til þeirra. Náðhús í Hljómskálagarði, Miklubraut - Lönguhlíð og víðar.

Ráðhús: hvað líður verki þeirra 6 húsameistara sem ráðhúsnefndin fól 1957 að gera sameiginlegan uppdrátt að Ráðhúsi Reykjavíkur.

Umræður 21. maí.

Gatnanefnd og bæjarverkfræðingi falið að láta undirbúa framkvæmdaáætlun um að

steypa götur bæjarins á næstu árum.

Tíminn 12. maí. Lögreglan hirðir stúlkur, fórnardýr eiturlyfjamiðlara, liggjandi af götunum.

Lögreglumál. Þjóðfélagsskylda að halda uppi lögum og reglu í þjóðfélaginu og veita

þegnum þess öryggi og eignum þeirra vernd, koma upp um afbrot og færa hina seku fyrir lög og dóm, greinargerð.

Umræður 18. júní.

Fjármál ýmissa stofnana. Rekstrareikningur.

Fjárstjórnarloforðin. Loforð gefin af núverandi ráðamönnum Reykjavíkurbæjar, skýrsla 12. bls.

Ýmislegt um skuldir og útgjöld bæjarins og stofnana hans.