Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Málasafn 1959, umræður í bæjarstjórn júlí til desember.

Umræður 2. júlí.

Umsjón og rekstur íbúðahúsnæðis bæjarins í hendur húsnæðisfulltrúa.

Ýmis mál.

Umræður 16. júlí.

Breytingatillögur við frv. að samþykktum fyrir Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar,

athugasemdir Þ. B.

Kaup Fiskiðjuvers ríkisins. BÚR þarf að eignast fiskvinnslustöð, kaupa nýtt hús eða

kaupa gamalt, lánsfjárskortur, ekki fjárfestingaleyfi, óþarfi að reisa nýtt hús,

Þ. B. á annarri skoðun.

Er hægt að sleppa kaupum á Fiskiðjuverinu. Reykjavíkurbær hefur ekki í hyggju að

selja Fiskiðjuverðið öðrum.

Umræður 15. október.

Tillaga Þ. B. að bæjarráði og borgarstjóra verði falið að koma á fót samvinnunefnd

Reykjavíkur og nálægra bæjar- og sveitarfélaga til viðræðna og samstarfs um

sameiginleg hagsmuna- og framfaramál.

Skipulag gatna, holræsi, lýsing gatna, flugvöllur, hitaveita o.fl.

Umræður 19. nóvember.

Bæjarstjórn ítrekar samþykkt sína frá 5. desember s.l. ár um hvað gatnanefnd hefur aðhafst frá því hún var skipuð. 16. september 1954. Brýna nauðsyn ber til þess að bæta gatnagerð í bænum, greinargerð.

Umræður 19. nóvember 1959 til 6. október 1960.

Bæjarstjórn samþykkir að settir skuli tveir borgarstjórar fyrst um sinn. Skal annar fara með fjármál bæjarins og verklegar framkvæmdir, en hinn skal settur til að fara með menntamál, heilbrigðismál og félagsmál. Tilkynning félagsmálaráðuneytis dags. 2. des. um staðfestingu á samþykkt bæjarstjórnar. Bæjarstjórn 6. október 1960; kosning borgarstjóra fyrir það, sem eftir er af kjörtímabili bæjarstjórnar. Geir Hallgrímsson kosinn borgarstjóri með 11 atkvæðum, 3 seðlar voru auðir o.fl. mál.

Umræður 3. desember.

Félagsmálfulltrúi, starfskjör, launamál o.fl.

Ýmis mál m.a.: umferðarmerki, umferðarslys, samræming, leiðbeiningarmerki o.fl.

Umferðarnefnd, umferðarmerki, hraðað skal að setja upp hin nýju aðalbrautarmerki.

Tekjuöflun sveitarfélaga, útsvar nægir ekki.

Gjaldabyrgði, útsvarsbyrgðar of þungar. o.fl.

Bæjarstjórn ítrekar fyrri samþykktir um nauðsyn þess að sveitarfélögum verði aflað

nýrra tekjustofna, t.d. að sveitarfélög fái hluta af söluskatti. Tillaga Þ. B.

Umræður um söluskatt.

Tekjustofnar ríkisins o.fl.

Umræður 17. desember.

Þ. B.: hvað líður því verkefni umferðarnefndar bæjarins, sem nefndinni var falið að koma á heildarskipulagi umferðarmála í bænum.

Hvað líður framkvæmdum á samþykkt bæjarstjórnar að vinna skuli að því að

skipuleggja umferðarmál í bænum, tryggja öryggi og fækka slysum.

Framkvæmdastjóri umferðarmála, samþætta umferðarmálefni.

Ýmsar tillögur: Ráðsmaður, heildarlaunaskrá, sparnaðarnefnd, sameiginleg innkaup,

rannsókn á Innkaupastofnun, rannsókn á lélegu húsnæði, flutningur Hærings,

skipulag Klambratúns, sundlaug í Vesturbænum, aukning hitaveitu, biðskýli,

eldvarnir, húsatryggingar, heilbrigðismál, bæjarbókasafn,

skjala- og minjasafn, sorphreinsun, útgáfa safns til sögu Reykjavíkur o.fl.

Fjárhagsáætlun og ályktunartillögur, ásamt breytingatillögum frá bæjarfulltrúa

Framsóknarflokksins.