Málasafn 1960, umræður í bæjarstjórn ágúst til desember.
Umræður 18. ágúst.
Breyting á fjárhagsáætlun o.fl.
Landhelgismálið, skorað á ríkisstjórnina að hvika ekki frá óskoruðum rétti Íslendinga.
Umræður 17. október.
Umferðarnefnd, samþykkt að leggja til að umferðaljós verði sett upp á eftirfarandi
gatnamótum....
Lögð fram greinargerð umferðanefndar, bæjarráð heimilar kaup á umferðarljósum.
Gísli Halldórsson. Minnispunktar.
Tillaga Þ. B., að borgarstjóri skýri frá fyrirhuguðum hitaveituframkvæmdum og fjáröflun til þeirra.
Hitaveita í öll hús bæjarins á næstu 4 til 5 árum, Morgunblaðið 20. október 1960.
Sparnaðar- og skipulagsnefnd: bæjarstjórn felur hagsýslustjóra að gera rökstuddar tillögur um notkun véla við afgreiðslur og skrifstofur og sameiningu afgreiðslutíma hinna ýmsu skrifstofa bæjarins.
Tillaga Þ. B. að bæjarstjórn víti seinagang þann, sem orðið hefur á fjölgun umferðaljósa á nokkrum helstu gatnamótum í bænum.
Ýmsir punktar og fyrirspurnir t.d. hvað líður ráðhúsmálinu.
Upplýsingar um húsnæði bæjarins og starfsemi þar.
Um skrifstofuhald bæjarsjóðs og bæjarstofanna, húsnæði, starfsmenn o.fl.
Umræður 29. nóvember.
Sparnaður og hagsýni boðuð.
Fjármál, fasteignagjöld, ýmis útgjöld bæjarsjóðs og stofnana hans.
Niðurfærsla fjárhagsáætlunarinnar, aukning raforkukerfis o.fl.
Verð á rafmagni hefur hækkað fjórum sinnum, gildistaka niðurfærslunnar,
rekstrarhagnaður, gjaldskrá.
Sorpílát, gjaldskrárbreyting. Hækkuð rekstrarútgjöld vegna efnahagsráðastafana.