Málasafn 1962, umræður í bæjarstjórn janúar til apríl.
Umræður 4. janúar.
Rannsóknarnefnd, stjórn Faxa, slit félagsins, ýmislegt um fyrirtækið Faxa og samskipti við Reykjavíkurbæ.
Umræður 18. janúar.
Skipulagsmál og óefni sem þau er í.
Tillaga um skipulagsmál frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins.
Tillögur Þ. B. um skipulagsmál, komið áður.
Loforð bláu bókarinnar um skipulagsmál.
Brunatryggingar, tryggingastarfsemi, Húsatryggingar Reykjavíkur.
Tillaga frá Þ. B. Borgarstjórn ályktar að verja 2. milljónum króna af rekstrarhagnaði
Húsatrygginga til að bæta hag borgarbúa.
Ýmis mál og spurningar, lækkun á iðgjöldum húseigenda.
Umræða 1. febrúar.
Um lóðamál Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins.
Ýmis lóðamál, bestu lóðirnar, gjald fyrir lóðir, lóðir við Suðurlandsbraut sem atvinnulóðir, afsöl lóða o.fl.
Vatnssala eftir mæli, innheimta vatnskatts, miðuð við húseignir og ákveðnum hundraðshluta af fasteignaverði húss, tillaga um sölu vatns, réttlátara, sparar.
Tillaga Þ. B. að í samráði við vatnsveitustjóra að hefja nauðsynlegan undirbúning þess að vatn til heimilisþarfa verði selt eftir mæli o.fl.
Umræður 1. apríl.
Ýmis útgjöld, framfærsla Kvíabryggju, vinnumiðlun, lán, ýmis fleiri mál.
Tillaga Þ. B. hvað líður teikningum af væntanlegu Ráðhúsi Reykjavíkur, svo um störf ráðhúsnefndar.
Umræða 5. apríl.
Mýrargata, breikkun Mýrargötu.
Bæjarstjórn telur að sakir hins nýja og stórfellda athafnasvæðis við vesturhluta
Reykjavíkurhafnar, sé brýn nauðsyn á að bæta samgönguleiðir þar, einkum þó til austurhluta hafnarinnar og miðbæjarins.
Um rafmagn, holræsi og fleiri mál.