Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Korta- og bókasafn Þórðar Björnssonar:

Erlendar frásagnir um Ísland. Ferðabókasafn Þórðar Björnssonar, bókaskrá unnin af Guðfinnu Guðmundsdóttur, Reykjavík 2007.

Skrá yfir landakort í sömu röð og þau liggja í möppunni. Frá 1-18. Nr. 1 neðst og nr. 18. efst.

Skrá yfir kort, sem eru líklega tilheyrandi ferðabókasafninu.

Greinasafn: Erlendir gestir á öldinni, sem leið [19. öldinni, GI]:

Inngangur,

1. Frá Íslandsför Hendersons.

2. Napóleon keisarafrændi.

3. Skipbrotsmenn í Grímsey.

4. Vinur Baldvins Einarssonar.

5. Írskir aðalsmenn á Stapa.

6. Fyrsti Vesturheimsmaður á Íslandi.

7. Lávarður við Langjökul.

Erindi flutt í Ríkisútvarpinu 1. nóvember til 13. desember 1957.

Pílagrímsför til Íslands. Birt í Samvinnunni í júní 1958.

Reykjavík í augum erlendra ferðamanna. Erindi flutt í 21. ágúst 1962 í Ríkisútvarpinu.

James Cunning: Shipwreck of the Jean Peterhead together with Sketches of Iceland. Arberdeen, 1926 (uppkast).