Forsetabréf – Munir o.fl.:
Forsetabréf: Þórður Björnsson, yfirskakadómari, sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar 1972.
Forsetabréf: Þórður Björnsson, ríkissaksóknari, sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 23. október 1978.
Forsetabréf: Þórður Björnsson, ríkissaksóknari, sæmdur stjörnu stórriddara hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 1984.
Miniatureordner. metailler, slöfer og rosetter: Smáar orður: Den Kongelige Norske Sankt Olavs orden, Kungl. Nordstjärneorden og íslenski stórriddarakross fálklaorðunnar.
Þórður Björnsson riksadvokat sæmdur Kommandor til den Kongelige Norske Sankt Olavs Orden, av hvilken vi selv er stormester under vår hand og Sankt Olavs Ordens selg. 4. júní 1974, ásamt orðunni.
VI Carl Gustav, Sveriges konung gör veterligt att vi den 23. maj 1975 utnämnt islandske riksåklagaren, Thórdur Björnsson till kommandör av Kungl. Nordstjärneorden.
Forsetabréf: Þórður Björnsson skipaður fulltrúi sakadómara: 15. janúar 1941, 1. maí 1945,
1. júní 1945, 9. apríl 1947 og 27. júlí 1951.
Forsetabréf: Þórður Björnsson skipaður yfirsakadómari 26. maí 1961.
Forsetatbréf: Þórður Björnsson skipaður yfirsakadómari 3. júlí 1964.
Forsetabréf: Þórður Björnsson skipaður í embætti saksóknara ríkisins 1. júlí 1973.
Forsetabréf: Forseti Íslands veitir Þórði Björnssyni lausn frá embætti ríkissaksóknara 1. júlí 1986.
Fimm verðlaunabréf frá 16. október 1933: 3. veðlaun í kringlukasti, 1. verðlaun í spjótkasti drengja, 1. verðlaun í kringlukasti drengja, 2. verðlaun í spjótkasti og 2. verðlaun í 80. m. hlaupi drengja