Elínborg Jónasdóttir (1906 - 1985)
Elínborg Jónasdóttir (1906 - 1985) - Askja 1
Jólakort, elsta frá 1920; nýárskort, elsta frá 1926; páskakort; pakkaspjöld; afmæliskort og kort frá vinum erlendis, heillaóskaskeiti.
Nafnskírteini Guðríðar Magnúsdóttur, tryggingarskírteini Elínborgar, kveðja frá ættingjum við jarðarför Matthíasar Jónassonar (trúlega bróður Elínborgar).
Nokkrar ljósmyndir m.a. af föður Elínborgar og Elínborgu með móður sinni.
Teikning af Guðríði, móður Elínborgar, dags. 3.6.72.Á teikningunni stendur 88 ára.
Handrituð bréf, elstu bréfin virðast vera frá 1924.Þau eru í þeirri röð sem þau bárust safninu.
Dagskrár: Austurbæjarbíó, sænsk kvikmynd, Olnbogabörn og Danssýning Rigmor Hanson í Austurbæjarbíó frá maí 1948.
Kveðja v/ jarðarfarar Jóhanns M. J. Ottesen (1910-1943).
Skráð: Elín Þórðardóttir, desember 2005