Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ástarbréf frá Ingibjörgu Marelsdóttur til unnusta hennar, síðar eiginmanns, Friðþjófs Björnssonar, og hans til hennar 1941-1942, 1964-1965.

Sendibréf,1926, 1927, ca 1950-1960, 1964, 1971, 1978.

Þakkarbréf frá Fr. Björnssyni og H. Kjartanssyni, dags. 17. desember 1964

til Hagberg, sölustjóra.

Vegabréf Evlalíu Ólafsdóttur, fædd 24. nóvember 1888, útg. 10. júní 1966.

Ökuskírteini Björns Guðmundssonar, útg. 27. ágúst 1945.

·Sjóferðabók fyrir Björn Guðmundsson, fæddur 29. maí 1881 í Hafragili, Hvammsókn, Skagafjarðarsýslu, útg. 21. júlí 1917; Ráðningarsamningur og viðskiptabók, 1917.

Bréf Friðþjófs til Niðurjöfnunarnefndar í Reykjavík, dags. 16. og 18. ágúst 1954.

Konungsförin 1921 (þrjú eintök); Handbók Alþingishátíðar 1930.

Fjármál, m.a.: Fjárfestingarleyfi til handa Friðþjófi Björnssyni, 1953; Skráningardeild fasteigna, útprent, 1995; Veðdeildarlán D, 27. júlí 1964; Vottorð um brunatryggingu, 22. júlí 1964; brunatrygging 1. desember 1952; veðbókarvottorð 23. júlí 1964; Veðdeild Landsbanka Íslands: Íbúðarlán 27. júlí 1964.

Landsbanki Íslands: Ávísunarhefti, tvö, annað með óárituðum blöðum

1952, 1953.

Skeyti í tilefni fermingar og brúðkaups, 1934, 1944.

Bandalag íslenskra skáta: Skipunarbréf til handa Friðþjófi Björnssyni; Bandalag íslenskra skáta: Félagsskírteini, 3. deild Væringja.

Geir Þormar: Vörubílstjórafélagið Þróttur, Reykjavík: Handbók 1949; Leiðbeiningar fyrir bifreiðastjóranema. Prentað sem handrit; Ford Haandbog

for Ejere og Førere af Ford Person og Lastvogne, 1920, á kápu: Ford Manual; Vegagerð ríkisins: Ferðadagbók, 1956.

Vígsluhátíð Markarfljótsbrúar í Rangárþingi sunnudaginn 1. júlí 1934, brúarljóð

og atriðaskrá.

Arkir úr Alþýðublaðinu 14. júní 1935, m.a.: Karlakór alþýðu, mynd af Birni Guðmundssyni,

hann er annar frá hægri í annarri röð, talið að neðan.

Ljósrit: Karlakór alþýðu, mynd af Birni Guðmundssyni, hann er annar frá hægri í annarri röð, talið að neðan.

Dagblöð: Vísir 1950; Morgunblaðið 1950, Stormur 1965.

Ljósrit: Manntalsspjöld frá ManntalsskrifstofuReykjavíkur: Björn Guðmundsson, Evlalía Ólafsdóttir.

Teikning af Heiðargerði 112-114, húsi Friðþjófs.

Bréf frá Lögmanninum í Reykjavík til Björns Guðmundssonar bifreiðastjóra þar sem hann er skipaður lögráðamaður sonar sins, Friðþjófs, um eign hans á bifreið.