Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Húsfélagið Geitastekkur 4 - 1969-1971

Skjöl hússins að Geitastekks 4 í Reykjavík, frá árunum 1969-1971. Skjölin varða byggingarsögu hússins sem er steinsteypts íbúðarhúss og var reist 1967. Laufskáli var reistur við húsið 1980. Arkitekt hússins er Manfreð Vilhjálmsson og eigandi hússins á ofangreindum tíma var Sveinn Indriðason.

Skráð Ragnhildur Bragadóttir

Viðbótarskjöl voru afhent Borgarskjalasafni í apríl 2015 af Sveini Indriðasyni.