Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður (f. 1889) og Ástbjörg Jónsdóttir
Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður (f. 1889) og Ástbjörg Jónsdóttir - Askja 1
·Leyfisbréf konungs til handa Guðbjarti og Ástbjörgu um að mega ganga
í hjónaband, 1912.
·Handgert heillaskeyti í tilefni silfurbrúðkaups Guðbjarts og Ástbjargar.
·Afmælisljóð til Guðbjarts, sum í skeytaformi.
·Ljóð.
·Ljóð til Ástbjargar.
·Boðskort.
·Bréf stíluð á Guðbjart Ólafsson, ca. 1949-1959, eitt þeirra með úrklippu: In memoriam, Skibsreder Marius Nielsen; annað bréf með úrklippu: Ólafur Hvanndal: Sjómannaskip, ca 1948. ásamt boðsbréfi á almennan sjómannafuns
·Peningaveski, með ýmsum kvittunum o.fl., rakvélablaði og einkabréfi.
·Fjármál af ýmsum toga, s.s. kaupsamningar, tryggingar, o.fl.
·Atferlisskýrsla Guðbjarts Ólafssonar hafnsögumanns til orðuritara, Reykjavík.
·Líkræður og húskveðjur.
·Samúðarkort.
Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður (f. 1889) og Ástbjörg Jónsdóttir - Askja 2
·Minningarkortum Guðbjart Ólafsson, 1961.
·Sjómannablaðið Víkingur, 5. tbl. 1961, jólin 1961, 1.-2., 3. tbl. 1962, 8. tbl. 1962, 1. tbl. 1963, 3. tbl. 1963.
·Sjómannadagsblaðið 24. ár, 1961, 25. ár 1962.
·Frúin, 1. tbl., 2. árg. 1963.
·Heillaskeyti til Ástu Jónsdóttur, 1963; heillaskeyti í tilefni silfurbrúðkaups, 1942.
·Fermingarskeyti til Benedikts Ársæls Guðbjartssonar, 1938, þar af tvö handgerð.
·Jólakort, ca 1950-1955, eitt þeirra í umslagi ásamt bréfi, 1955, í stóru umslagi merktu Guðbjarti Ólafssyni og frú.
·Ljósmyndir; ljósmyndir í umslagi, þ.á.m. póstkort: Meistari er það ég?; úrklippa: Sæmdarhjón eiga demantsbrúðkaup.
·Stór ljósmynd af þremur mönnum, í umslagi merktu: Forseti Slysavarnafélags Íslands Guðbjartur Ólafsson.
·Ljósmyndir af ungum pilti með heiðursskjal fyrir björgunarafrek?, höfðu verið saman í lúnu umslagi merktu Slysavarnafélag Íslands.
·Ljósmyndir í umslagi, filma, úrklippa úr dagblaði (mynd af Vestamannaeyjum), merkimiði, í umslagi.
·Ýmis gögn tilheyrandi Ástbjörgu, s.s. póstkort frá barnabörnum, nálarhús
í póstkorti, bréf, kvittanir, minnismiðar, happdrættismiðar, o.fl.
Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður (f. 1889) og Ástbjörg Jónsdóttir - Askja 3
·Minningarkortum Guðbjart Ólafsson, 1961.
·Samúðarskeyti vegna fráfalls Guðbjarts, 1961.
·Heillaskeyti til Guðbjarts í tilefni afmæla, 1939, 1954, 1959.
Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður (f. 1889) og Ástbjörg Jónsdóttir - Askja 4
·Félagatal Öldunnar, 1916.
·Nefndaskipanir.
·Heiðursfélagaskírteini í Slysavarnafélagi Íslands, 1961. Í rauðri möppu, ljósmynd innan í af tveimur mönnum.
·Skírteini Guðbjarts í Fiskifélags Íslands um samþykkt og innskrift
·sem ævifélagi, 1940.
·Útvarpsviðtal, handskrifað og prentað.
·Útvarpserindi um slysavarnir.
·Grein send dagblaði um Laxfossstrandið.
·Umslag merkt: Björgunin á „Esther”. Ísafold og frásögn um björgunina.
Í umslagi er eftirfarandi: Vísir, sunnudagsblað 30 mars 1941; úrklippa úr Vísi, 21 marz 1949; Ísafold, 4. apríl 1916.
·Björgunarafrekið 24. mars 1916, og tildrög þess eftir Sæmund Tómasson formann frá Grindavík.
·Handskrifuð minningargrein um Ellert K. Schram skipstjóra ásamt mynd.
·Þakkarkort fyrir auðsýnda samúð.
·Eftirlitsbók frá 12.8. 1958. Eftirlit með ölvun á vínveitingahúsum; skýrslur til Lögreglunnar í Reykjavík um ölvun; bréf þessu viðkomandi, 1957.
·Póstkort, 1955.
·Póstkort: Inspektionsskibet “Hvidbjørnen”.
·Bréf frá Matth. Þórðarsyni, Danmörku og þýðing á sögu: L. Smith dómari og fátæki drengurinn.
·Ljósmynd; aftan á stendur Júpiter á siglingu í Pentlandsfirði.
·Minnismiðar.
·Auglýsingarbréf stílað á Guðbjart.
·Gataspjald fyrir símtal til Kollsvíkur.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir