Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
·Póstkort, íslensk og erlend, frá öndverðri 20. öld, og ca 1949-1980; mörg óskrifuð; tvö með ljósmyndum af börnum.
·Albúm, lítið með póstkortum, 8. áratugur 20. aldar.
·Fermingarkort og umslög.
·Leikaramyndir; smámyndir; mynd úr sígarettupakka; límmiðar; aðgöngukort.
·Bókmerki.
·Spakmæli, tvö eintök.
·Kosningaóður eftir Angantýr yngri.
·Í orði sínu kemur Jesú til okkar. Orð frá Guðs orði. Tekið hefur saman Lúther Erlendsson, slitur úr riti.
·Bíóprógram: Undur eyðimerkurinnar, The Living Desert. Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd Walt Disneys.
·Listasafn Íslands: Svavar Guðnason, Nóvember 1980.
·Coronation 1953.
·Ljósmyndir úr dagatölum Eimskipafélagsins.
·Mynd: Blasewitz-Loschwitzer Brücke.