Guðlaug Úlfarsdóttir (1918-2002)
Guðlaug Úlfarsdóttir (1918-2002) - Askja 1
Bíóprógröm:
Angélique í undirheimum París, sýnd í Austurbæjarbíói.
Rígólettó, sýnd í Tjarnarbíói.
Milli fjalls og fjöru, sýnd í Gamla bíói.
Gösteberlings saga, sýnd í Hafnarbíói.
Örlagasinfónían, sýnd í Gamlabíói.
Svanavatnið og gosbrunnurinn, sýnd í Bæjarbíói.
Söngskrá Karlakórs Reykjavíkur í Gamla bíó, maí 1943.
Meyjarskemman, óperetta.
Tímarit:
Textaritið Tra-la-la.
Heima 1941.
Fálkinn 13. október 1950 og 13 janúar 1956.
Nýtt kvennablað, 2., 8. tbl. 1946, 3.-5. tbl. 1947.
Húsmóðirin og heimilið, 1. – 4. tbl. 1969, 1. – 2. tbl. 1970.
Helgafell 1944 og 1945.
Heimilisritið, mars 1947.
Alle kvinner strikker 1953.
Burda neues Babyheft.
Norsk ukeblad strikkebok.
Schurzen-Hauskleider.
Skráð: Sigríður H. Jörundsdóttir/ Ragnhildur Bragadóttir
Bréf til Lóu, þ.e. Guðlaugar Elínar Úlfarsdóttur, ca.1920-1950; bréf frá Guðnýju Sigurjónsdóttur til Lóu en Guðný bjó í Vestmannaeyjum, flutti síðar til Reykjavíkur, hún kallar sig „A” í bréfunum.
Ljóð, uppskrifuð kvæði; erfiljóð Þuríðar Jónsdóttur, Jóns Sveinssonar, Eyvindar og Þórðar Eyvindarsona; en einnig gátur.
Kveðja, ljóð, prentað; gamankvæði, prentuð; vélritaðar gátur og stökur.
Kveðja 11. nóvember 1905, erfiljóð ort af Matthíasi Jochumssyni, eiginhandarrit?
Póesíbók árituð á saurblaði: Til Kristrúnar Kristjánsdóttur með kærri þökk frá B.K.
Ljósmynd í ramma af Þorbjörgu S...dóttur í möttli og peysufötum undir, merkt á baki.
Prógram við vígslu Rangárbrúarinnar 31. ágúst 1912.
Blokk í plast kápu með handskrifuðum málsháttum.
Sig. Sigurðsson: Ræktun jarðepla og jarðepla sjúkdómar. Sjerprentun úr „Frey”. Reykjavík 1934.
Fært safninu í byrjun júní 2003.
Ættartala.
Fermingarkort 19. júní 1932, tvö.
Póstkort, sum árituð, önnur auð, ca. 1910-1945; tvö nektarkort.
Dánarminning í ljóði um Guðbjörgu Eyjólfsdóttur, f. 1823, d. 15. júlí 1880.
Eftir Þorstein Erlingsson.
Leiðangursljóð eftir Valdimar Briem, Reykjavík, 1906.
Gamanvísur eftir „Austfer”. Útgefandi Valdimar Ottesen 1917 (ljósrit).
Winnipeg Icelander eftir Guttorm J. Guttormsson.
Konungskoman að Arnarbæli 1907.
Kompa með vísum og fróðleik.
Minnismiði.
Ljósmyndir þ.m.t.: Ljósmynd í ramma, merkt Ingibjörg Helgadóttir, vinkona Kristínar; ljósmynd í ramma sennilega af hjónum, miði fylgir, á honum stendur: Ágúst í Baldurshaga, frá Vestmannaeyjum og Sigríður [í] Artemis, passaði börn
í Fljótsdal; ljósmyndir af eftirfarandi: Björn Ólsen, rektor; Bergljót Sigvaldadóttir; Ágúst í Baldurshaga; Oddur Þorsteinsson, skósmiður Vestmannaeyjum; ljósmynd af fimm konum á peysufötum; ljósmynd af Kristmundi Jóhannssyni, Guðmundi D., Guðjóni Úlfarssyni, Birni Andréssyni og Ármanni Daníelssyni.Á bakhlið stendur: ?lærði smíði hjá Guðmundi e.t.v. menn á smíðaverkstæðinu; ljósmynd af nemendum og kennurum Landakotsskóla, ca 1900; drengir á hrossum.
Fært safninu 26. júní 2003:
Sigurður Kristjánsson frá Árgilsstöðum (drukknaði í mannskaðaveðrinu 7 apríl 1906). Erfiljóð í handriti ort af Jóhannesi Friðlaugssyni.
Sigurður Kristjánsson frá Árgilsstöðum. Drukknaði í mannskaðaveðrinu 7. apríl 1906. Undir nafni foreldra hans, Jóhannes Friðlaugsson orti. Prentað erfiljóð, tvö eintök.
Ljósmynd í ramma merkt: Sigurður Kristjánsson frá Árgilsstöðum.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir