Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar (1880-1952)
Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar (1880-1952) - Askja 1
·Ræða til heiðurs Guðmundi Ásbjörnssyni, forseta bæjarstjórnar Reykjavíkur
í tilefni 25 ára starfsafmælis, 1951.
·Sveinspróf í skósmíði til handa Jóni Ásbjörnssyni, 1896.
·Vegabréf Guðmundar Ásbjörnssonar, 1929.
·Ökuskírteini Guðmundar Ásbjörnssonar, 1934.
·Fjármál: M.a. Grunnleigusamningur, kaupsamningur, lóðarréttindi við Þingvallavatn, viðauki við brunatryggingarskírteini, tryggingarmál, afsal, bifreiðarsala, leigumáli við Bandaríkin, skattreikningar, flugfarmiði, kvittanir; kauptilboð, skuldaviðurkenningar, víxlar, einkaskipti á búi.
·Líftryggingarbréf Guðmundar Ásbjörnssonar, Snedkerlærling, 29. desember 1896.
·Dagbók, 1950; kompur, þrjár.
·Bréf yfirkjörstjórnar í Reykjavík: Guðmundur Ásbjörnsson 5. varaþingmaður Reykjavíkur, 8. júlí 1942.
·Trúnaðarmál: Eftirlit, njósnir á Íslandi, ca. 1942-1952. Mögulega úr fórum Péturs Kristinssonar.
·Ræður Guðmundar við ýmis tækifæri, ca. 1930-1950.
·Símskeyti, 1951.
·Radio-Telegramm til Guðmundar Ásbjörnssonar, frá forsætisráðherra, í umslagi.
·Ljósmyndir í ramma, af Guðmundi í stól í stofu, umkringdum blómum.
·Ljósmyndir af sama, tvær.
·Ljósmyndir af sama, á ýmsum aldri; ljósmyndir í ramma, af manni og konu með tveimur drengjum (sonum): ljósmyndir af börnum, á hörðum pappa (úr albúmi); ljósmynd úr jarðarför með heiðursfylgd lögreglu; ljósmynd af hjónum, konan
í skautbúningi, hann með orður (Jakob Möller og kona hans?); ljósmynd af stúdentum í gróf Miðbæjarskólans; ljósmynd af konu; ljósmynd af konu með börnum sínum; ljósmynd af ungum pilti.
·Ljósmyndir, sumar frá Portúgal.
·Ljósmyndir, voru saman í umslagi.
·Mynd af skólabörnum, úr bók.
·Ljósmynd í ramma af hönd (Guðmundar?) með hefil á fjöl.
·Blöð úr stílabók með ættfræðiupplýsingum.
·Grafskrift, í fólíó-broti: Ásbjörn Ásbjörnsson fæddur 18. Maí 1836. Kvæntist þ. 10. Júní 1877, Guðríði Sigurðardóttur. Þau eignuðust tvo syni, sem báðir lifa. Varð ekkjumaður 14. Maí 1900. Dáinn 29. September 1909.
·Grafskrift, í fólíó-broti: Guðrún Ólafsdóttir, f. 1794, d. 16. mars 1873.
·Líkræða Ólafs sáluga Kortssonar. Líkræða þessi er samantekin af Prestinum síra Jóni Guttormssini á Móum og frumflutt í Saurbæar kirkju þan 29da Juli 1861.
·Tanker (ljóð) ved Olafs konfirmation 26 – 3 – 50.
·Handrit: Ættargrafreiturinn, Sigurjón Jónsson íslenskaði, Reykjavík, Vísir, 1908.
·Blöð úr stílabók með texta.
·Lækningin, saga úr hefti, vantar kápu.
·Púðurkerlingar II, sem Plausor þeytir út til þingmannaefnanna, kosningadaginn 10. september 1908, Reykjavík 1918; Jólasveinar 1914. Reykjavík 1914.
·Lýs þú fáni, nótur; Ljóðabók, stúdentasöngvar; ljóð, á ensku; ljóð á íslensku;
Rotary – þula; Þingvísur eftir Eirík Einarsson, 1939; stökur.
·Jólakort, auglýsing um jólaguðsþjónustu, K.F.U.M.
·Póstkort: Merki Íslands; Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri, 20 ára afmæli KFUM, 2.1. 99—2. 1. 1919; auglýsingaspjald; myndir, landslag, seglskútur, fjórar; Gamla vatnsþróin Reykjavík; litmynd: The Needles; Biblíumyndir, tvær.
·Þjóðleikhúsið. Hátíðasýning og hljómleikar til heiðurs konungi og drottningu Danmerkur, miðvikudaginn 11. apríl 1956.
·Blað úr stílabók með enskum mannanöfnum, eins og þau skal bera fram.
·Ástkæra fósturmold, lítill miði með mynd af Íslandi.
·Úrklippa, úr Morgunblaðinu 3. mars 1944: Uppdrættir Melaskólans samþykktir. Guðm. Ásbjörnsson hreyfir gagnrýni.
·Úrklippa: Grínmynd af Guðmundi Ásbjörnssyni: Mannvalið á íhaldslistanum.
·Útboðslýsing innanbæjar jarðstrengjakerfi 33 KV. Rafmagnsveita Reykjavíkur.
·Gjörðabók Talsímanotendafélags Reykjavíkur, stofnfundur 21. nóv. 1931
í Nýja bíói;
·Kassabók, 1936; vörutalning, 31. des. 1943.
·Innrömmun 1944-1949.
·Reglugerð fyrir hlutafélagið „Vísir” í Reykjavík, 1. apríl 1908.
·Happdrættismiði; aftan á eru titlar sálma; happdrætti Reykvíkingafélagsins, happdrættismiði, 1943.
·Tivolí, skemmtigarður Reykvíkinga, ársskírteini, 1951.
·Haraldur Árnason, Reykjavík, auglýsingarspjald.
·Ferðafélag Íslands, félagsskírteini, 1941.
·Ferðabæklingur til Þýskalands.
·Skrár bæjarnafna í Reykjavík, tvær.
·Skrá úr stílabók (skrá um tegundir vindla).
·Áhaldaaskja með ýmsum reiknitólum.
Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar (1880-1952) - Askja 2 (böggull)
·Ljósmynd í ramma af Guðmundi Ásbjörnssyni.
·Ljósmynd í ramma af Fjölnisvegi 9, íbúðarhúsi Guðmundar Ásbjörnssonar.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir