Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
·Jólakort, fjölmörg, 1940-1999. Mörg eru teiknuð af íslenskum listamönnum, t.d. Halldóri Péturssyni og Þórdísi Tryggvadóttur og önnur gerð eftir málverkum Guðmundar Þorsteinssonar, enn önnur eru með ljósmyndum eða teiknuð af börnum, ein glansmynd notuð sem jólakort, einnig glanskort, og kort með glimmer.
Afmælisþakkarkort, ca 1979 í umslagi.