Guðrún Ólafía Sigurgeirsdóttir (1932-2007)
Guðrún Ólafía Sigurgeirsdóttir (1932-2007) - Askja 1
Bréf til Sigurbjargar Friðriksdóttur frá Oddnýju Jósefsdóttur.
Meðmælabréf undirritað af Guðjóni Friðleifssyni verzlunarstjóra hjá
Sláturfélagi Suðurlands handa Guðrúnu Sigurgeirsdóttur dagsett
15. september 1953.
Skólaskírteini Skólafélags Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 1947-1948.
Jólakort 1937 -1952, 1965-1969, 1989, 1993-2005.
Ódagsett jólakort.
Merkimiðar á jólapakka.
Pakning utan um jólapóst.
Póstkort frá ýmsum tímum.
Reglugerð fyrir Hjúkrunarkvennaskóla Íslands útgefið 12. mars 1949.
Farseðlar.
Biblíumyndir tvær og Mustarðskort nr. 6.
Bæklingar Chapel of the holy cross Arizona og Arizona church conference center.
Guðrún Ólafía Sigurgeirsdóttir (1932-2007) - Askja 2
Jólakort 1953 - 1992.
Sýningarskrár, dagskrár og boðskot frá tímabilinu 1981 – 1998.
Skráð: Bergþóra Annasdóttir, febrúar 2008