Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Í útskorinni pappaöskju með skrautmynd á loki: Hárlokkar af börnum: Gunnari
og systrum hans, frá 1905-1913.
Í bleikri pappaöskju, án loks: Biblíusögumynd, merkt á bakhlið: Hulda Guðmundsdóttir, 10 ára B, Hringbraut 158 systurdóttir Gunnars; fimm vasaklútar; vínrauðir, bláir, og einn hvítur með áletruninni: To my wife, Iceland 1942, og Merry Christmas, To my mother 1943; klemma; fjórir kuðungar, steinn, græn marmarakúla og hvítur postulínshnappur.
Minningarkort í pappaöskju, til minningar um Rúnar Snæland Gunnarsson, söngvara og lagasmið, 1972.
Gleraugu. Þau tilheyrðu Margréti Magnúsdóttur.