1
·Bréf frá Sigurlínu Rósu Sigtryggsdóttur, Skjaldarvík, Eyjafirði, til frænda hennar, 23.janúar 1955, í umslagi merktu Sigurlínu.
·Skuldabréf á nafni Helgu M. Níelsdóttur, ljósmóður, 1938.
·Ökuskírteini Helgu Marinar Níelsdóttur, 28. júlí 1975; ökuskírteini Helgu, án árs, þ.e. vantar framhlið kápu.
·Heimilisbókhald, 1948-1949.
·Reikningar, 1932-1939; laun verkamanna við húsið Hringbraut 78, 1938-1939; byggingarkostnaður vegna íbúðarhúss á Æsustöðum.
·Víxlar, 1938.
·Höfuðbók, merkt: Höfuðbók Helgu M. Níelsdóttir. Eiríksgötu 37.
·Gestabók, löggilt gestabók Hótels Evrópu, Miklubraut 1, Reykjavík, 1946.
·Bréf varðandi Félag Áhugaljósmyndara, ódagsett.
·Kvenréttindafélag Íslands 40 ára 1907 – 27. janúar1947.
·Jón Dúason: Landkönnun og landnám Íslendinga í Vesturheimi, Reykjavík 1941.
·C.C. Christensen og A.M. R. Krogsgaard: Atlas for Folkeskolen, København 1948.
·Erlang, A.K.: Fircifrede Logaritmetavler og Andre Regnetavler til Brug ved Undervisning og i Praksis. København 1947.
·Tíminn, sunnudagsblað, 6.tbl. sunnudagurinn 16. febrúar 1969.
·TRÚNAÐARMÁL: Ýmis skjöl varðandi fæðingar, meðlagsmál, afsöl móðurréttar, bréf/afrittil framfærslunefndar, skýrslur um fæðingar, kærur, dómsmál, o.fl.; ýmsir pappírar varðandi fjármál, sjúkrahúsrekstursleyfi, byggingarleyfi, o.fl.