3
Skjöl varðandi Íþróttafélag drengja, sem stofnað var 1. apríl 1934:
Stílabók með nöfnum félagsmanna og afrekum í íþróttum.
Félagatal árið 1937 ogmynd af félagsmönnum.
Skjöl frá Skemmtifélaginu Eldingu 1944-1948, félagi útskriftarnema Iðnskólans í Reykjavík: Nafnalistar.
Myndir frá ýmsum samkvæmum félagsins.
Boðskort, blaðaúrklippa.
Greinargerð um að Iðnskólanemum vanti píanó.
Skjöl varðandi Glímufélagið Ármann.
Prentað mál:
Virkið í norðri 1. árg. 1951,
Jólakvöld 1928,
Fram 1908-1958,
Félag ungra jafnaðarmanna 20 ára, 1927 – 8. nóv. 1947,
Upplyfting Revýan 1946
Fyrri afhending skráð í janúar 2008 af Elínu Þórðardóttur
Skjöl sem bárust Borgarskjalasafni 2008
Þann 6. maí 2008 afhenti Júlíus Baldvin, sonur Helga Hafliðasonar, Borgarskjalasafni fleiri skjöl úr fórum föður síns. Hluti skjalanna tilheyra Fiskverslun Hafliða og eru skráð þar (sjá: Einkaskjalasafn nr. 281). Skrá yfir önnur skjöl og gögn fara hér á eftir.