Úrklippur úr dagblöðum um Olíumálið 1964.
Ármann blað sem gefið var út á Landsmóti skáta á Þingvöllum 1948, 1. - 7. tölublað.
Stuttar leiðarlýsingar á sumarferðum Varðar 1964, 1965, 1966, 1967, 1968 og 1973.
Teikningar af Stóru Laxá efri og neðri hluta, Leirvogsá, Ölfusá,Brúará og merkt inn kennileiti kringum árnar.
Umslög merkt Hafnarbíó hf. og Campbell Andersens Enke as Bergen.
Blaðaúrklippur18.03.1973 varðandi prestkosningar í Dómkirkjunni.
Enskt Íslenzkt orðasafn við enskunámsbók fyrir byrjendur.
Ný kennslubók í vélritun.
Minningarorð um Stein Emilsson jarðfræðing tekið úr tímariti hins íslenska Náttúrufræðifélags.
The Wisdom of the Sages.
Samtíðin, tímarit sem kom út fyrsta laugardag í hverjum mánuði.
1.árgangur 1. hefti 1934,
Febrúar 1940.nr. 59.7. árgangur 1. hefti.Okt. 1940,nr. 667. árg. 8. hefti
Maí 1943.nr. 92.10.árg. 4. hefti.Júní 1943. nr.93.10.árg. 4. hefti.
Skráð í október 2007/BA
Viðbót við safnið barst Borgaskjalasafni Reykjavíkur 30. júlí 2007.
Tilheyrir það aðalega eiginmanni Hildar Pálsson, Stefáni A. Pálssyni sem fæddur var á Hrauni á Djúpavogi. Stefán var íVerzlunarskóla Íslands 1917 – 1919. Framhaldsnám í viðskiptafræðum í Edinborg í Skotlandi 1919 – 1921. Stórkaupmaður með eigin heildverslun í Reykjavík 1921 – 1960. Skrifstofumaður hjá BÚR 1960 – 1979. Ávallt búsettur í Reykjavík. Var kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins fyrir allar bæjar-, sveitastjórnar- og Alþingiskosningar 1932 – 1974.