Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 1
1
Veðbókarvottorð
Skattaskýrslur og fylgigögn frá 1962,1963 1964, 1975, 1976.
Bankabækur.
Bréf frá Húsnæðissjóði frá 1957.
Umslög með skuldabréfum og gögnum v/Gjaldheimtunnar.
Nafnalisti.
Líftrygging Nye Danske AF 1864.
Greiðslukvittanir o.fl.
Ýmiss persónuskilríki s.s. lyfjakort, vegabréf, ökuskírteini, sjúkrasamlagskírteini o.fl.
Minningarkortv/Rósu Eyjólfsdóttur.
Gamlar ljósmyndir.
Skólaskírteini. Formáli að minningargrein um Hilmar Pálsson.
Minningargrein um Húnboga Hafliðason.
Bréf frá Húnboga Hafliðasyni.
Verðlaunaskjal vegna keppni í sundi 1945.
Nótur merktar Guðmundi, Ásgeiri, Eyjólfi og Andrési.
Nótnahefti m/Eyjólfi Pálssyni.
Skuldabréf.
Skólabækur.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 2
2
Ættfræði (handrit), Samtíningur, Efstadalsættir.
Sunnudagur 4. árg. 1964 fylgirit m/Þjóðviljanum.
Bækur:
Sálmabók safnað af Valgerði Jónsdóttur í Laufási, Rvk. 1913.
Rafnagagir Ævintýri handa börnum 1931.
Dansk málfræði; Haraldur Magnússon, Eirik Sønderholm.
Kennslubók í dönsku; Ágúst Sigurðsson.
Ensk lestrarbók; Bogi Ólafsson, Árni Guðnason, 1938.
Ensk verslunarbréf; Eiríkur og Þórarinn Benedikz 1934.
Þýskunámsbók; Jón Ólafsson 1940.
Árbækur ferðafélagsins frá 1929 og 1950.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 3
3
Kvæðamannafélagið Iðunn:
Afmælisrit 1989,60 ára afmæli.
Ferð til Vestfjarða 1993.
Sumarferðir 1994, 1995, 1997 - 2002.
Hagyrðingamál 1993, 2002.
Tvennur(safn af vísum).
Ingvar Pálsson safn af vísum.
Hagyrðingamót 1992 (hefti).
Hagyrðingamót á Núpi 1996.
Fréttablað Kvæðamannafélagsins Iðunnar frá 1993-2001.
Ljóð og vísur eftir Hörð Valdimarsson.
Vísnasöfn:skrifuð á lítil spjöld og prentuð blöð.
Hestavísnasöfnun: Bréf frá Albert Jóhannssyni til H.P. varðandi safn á hestavísum.
Ljósrit af vísnabréfum (hefti).
Rök gegn innflutningi á norsku kúakyni NRF (2000).
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 4
4
Jólakort, póstkort, sendibréf frá fjölskyldu, vinum, stjórnmálaflokkum o.fl. 1947-1953.
Fréttabréf SÍS til starfsmanna 1985.
Leiðarlýsingar frá Ferðaskrifstofu ríkisins um ferðalög erlendis 1959.
Leiðsögn um Mjóafjörð frá 1987.
Blöð með kennileitum og örnefnum í nágrenni Reykjavíkur.
Sambandsfréttir 1985.
2 minningabækur frá veru Hilmars Pálssonar í Laugavatnsskóla (Héraðskólanum á Laugarvatni)1937-1939.
Hótel- og ferðabæklingar.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 5.
5.
Hér eru ýmis skjöl sem varða aðra en Hilmar og Svövu en fylgdu með safni þeirra.
Fermingarkort og fermingarskeyti til Árnýjar Birnu Hilmarsdóttur frá 1968.
2 bréf frá1950-1951 og umslög merkt Þorvaldi Jóhannessyni.
Bifreiðatryggingar frá 1946 v/Bergþórs Magnússonar.
Einkunnarblöð Rósu Hilmarsdóttur, Páls Hjálmars Hilmarssonar og Ásgeirs Pálssonar.
Handskrifuð ljóðabók merkt Gróu Pálsdóttur frá Hjálmsstöðum.
Afsöl v/dánarbús Sigurðar Pálssonar frá 1968.
Erfðarfjárskýrsla frá 1967 vegna dánarbús Sólveigar Björnsdóttur.
Ýmis skjöl v/dánabús Helgu Björnsdóttur.
Ljósrit af mynd af Andrési Pálssyni.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 6
6
Alls konar mataruppskriftir; útgefin blöð s.s. Eldhúsbókin, Sérréttir o.fl. einnig úrklippur úr dagblöðum, handskrifaðar o.fl.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 7
7
Húsfreyjan tímarit 17. árg. 3. bl. 1966.
Ýmsar dagskrár frá Söngfélögum s.s. Söngkór Miðdalskirkju 1952; Karlakór Reykjavíkur 1973 og 1994.Sýningarskrá frá sýningu Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara 1996; dagskrá frá söngskemmtun Höllu Margrétar Árnadóttur í Tónlistaskóla Garðabæjar 1989; leikskrá frá Leikfélagi Hafnarfjarðar„Allt í misgripum“ eftir Shakespeare.
Sýningarskrá frá sýningu Páls Guðmundssonar frá Húsafelli 2001.
Afmælisrit Karlakórs Reykjavíkur 1926-1966.
Árbók Landbúnaðarins 1959.
Í öskjum 8 – 11 eru skjöl Húnboga Hafliðasonar sem fylgdu með safni Hilmars og Svövu. Mestur hluti safns Húnboga eru lausavísur og kvæði, sem hann hefur ritað á alls kyns blöð, þeim er pakkað í öskjurnar eins og þau bárust safninu. í sumum tímaritunum eru kvæði eftir Húnboga.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 8
8
Vísur og kvæði rituð á alls kyns pappír.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 9
9
Vísur og kvæði rituð á alls kyns pappír.
Ýmis konar smábækur; sjúkrasamlagsskírteini.
Bragfræði til miðskólaprófs eftir Sveinbjörn Sigurjónsson(bók).
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 10
10
Bækur:
Hryggleysingar eftir Björn Sæmundsson
Ágrip af jarðfræði eftir Guðmund G. Bárðarson, 3. útg. 1945.
Ágrip af sögu Bandaríkjanna1964.
Jólin 1976, bók gefin út af Elliheimilinu Grund.
Lesbók Morgunblaðsins eintök frá 1975 og 1976.
Þjóðviljinn 1 eint. Janúar 1976.
Tímarit:
Hesturinn okkar 1975.
Freyr búnaðarblað 1976.
Ægir 1976.
Heimilispósturinn 1976 gefinn út af Elliheimilinu Grund, nr.136,140, 141.
Hilmar Pálsson og Svava Björnsdóttir - Askja 11.
11.
Skattaframtöl frá 1974 og 1975.
Kvittanir.
Erfðarskrá Húnboga dagsett 7. janúar 1977.
Bréf og myndir v/Húnbogalundar að Laugarvatni.
Almanök frá 1953, 1961-1963.
Umslög, minnisbók, mappa með ýmsum skjölum, vísum o.fl.
Vasaúr.
Skráð: Elín Þórðardóttir, september 2005