Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur
Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur - Askja 1
1
Bréf til Péturs Péturssonar vegna rannsókna hans á Hvíta stríðinu 1981-2002.
Útsent bréf Péturs Péturssonar 1981.
Frétt af vef Landlæknisembættisins dags. 16. september 2002 um afhendingu Péturs Péturssonar á gögnum um Hvíta stríðið til embættisins.
Grein Péturs Péturssonar í Þjóðviljanum dags. 31. janúar 1987.
Blaðaúrklippa með málaðri mynd af Ólafi Friðrikssyni, Steini Steinarr og Sig. Jónassyni eftir Örlyg Sigurðsson.
Útgefin smárit:
Píslarþankar hljóðandi um þá ena fyrri og síðari Herleiðingu ens Eðla Dánumanns Ólafs Friðrikssonar. Diktaðar af Jónatan Pálssyni „revisor“ m.m. Útg. 1922.
Píslarþankar hljóðandi um þá ena fyrri og síðari Herleiðingu ens Eðla Dánumanns Ólafs Friðrikssonar. Diktaðar af Jónatan Pálssyni „revisor“ m.m. Útg. 1922.
Fylluljóð. Útg. 1922.
Lögregluljóð. Ort í tilefni af viðburðunum 18. nóvember 1921.
Um Bolchewicka eftir Nesettó. Reykjavík 1922.
Við andlát íhaldsins eftir Ólaf Friðriksson. Útg. 1924.
„Hvíta stríðið“ Atburðirnirí Reykjavík, nóvember ’21. Sýning í Listasafni Alþýðu, 22.-31. maí ’82 á vegum Sögusafns Verkalýðshreyfingarinnar. [Bæklingur].
Vinnuplagg Péturs Péturssonar vegna sýningarinnar.
Morgunblaðið 21. nóvember 1921 þar sem er foríðufrétt um Hvíta stríðið.
Ljósmyndir er Pétur Pétursson hefur safnað saman er tengjast Hvíta stríðinu á einn eða annan hátt, flestar ómerktar. Þar eru m.a. myndir af Nathan Friedmann, Ólafi Friðrikssyni og öðrum samtímamönnum er komu að atburðunum í nóvember 1921.
Gestabók frú Önnu Friðriksson 1928-1946. Þar er m.a. að finna rithönd Nathans Friedmann er hann kom til landsins árið 1931.
Lögreglublaðið maí 1968. Í blaðinu er greinin “Rússadrengurinn“ (bls. 9-13) eftir Sv. St.
Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur - Askja 2
2
Vinnublöð Péturs Péturssonar vegna rannsókna hans um Hvíta stríðið.
Slitrur úr handriti Péturs Péturssonar vegna útvarpsþáttar hans um Hvíta stríðið.
Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur - Askja 3
3
Frásagnir sem Pétur Pétursson safnaði saman frá samtímamönnunum og ýmsum öðrum er tengdust með einum eða öðrum hætti Hvíta stríðinu. Frásagnir frá eftirfarandi:
Valtýr Stefánsson, Atli Ólafsson, Ottó Ólafsson, Jóhanna Egilsdóttir, Haraldur Jóh. Jófríðarstöðum, Haukur Björnsson, Gunnar M. Magnúss, Hannibal Valdimarsson, Haraldur L. Bjarnason, Hilmar Norðfjörð, Guðmundur ?, Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Óskar Jóhannsson,
Sólveig Eyjólfsdóttir, Guðbjörn prentari, Stefnir R. Run, Þorleifur Jónsson fyrrverandi lögregluþjónn, Jóhanna Kuld, Jón Skagan, Erlingur Hjaltested, Sigurður Schram, Kristinn Einarsson, Stefán ?, Ásgeir Ólafur, Kristamann Borgfjörð Guðmundsson, Helgi Jónsson, Anna Oddsdóttir, Ágúst Friðriksson, Arndís Kjartansdóttir, Ásgeir Ólafsson, dýralæknir, Haraldur Bjarnason, bóksali, Þorsteinn Pjetursson, Lúðvík Hjálmtýsson, Guðlaug Narfadóttir, Hanna Friðfinnsdóttir, Séra Garðar Svavarsson, Emma Samúelsdóttir, Finnur Jónsson, listmálari, Þórarinn Þórarinsson, Þorbergur veggfóðrari Frakkastíg, Herdís M. Brynjólfsdóttir, Steingrímur Guðmundsson, Sveinn Ólafsson, Unnur Pétursdóttir, Ásgeir Ólafsson, Ísleifur Sigurjónsson, Dís Atladóttir, Valdimar Stefánsson, Markús bryti, Jón Pálsson, Valdimar Þórðarson, Siggi sendill, Haraldur Norðdal, Hróðný Pálsdóttir, Atli Steinarsson, Einbjörg ?, Jóhann sendimaður í Landsbanka, Jón póstfulltrúi, Magnús Þórðarson, Runólfur Björnsson, Jón Erlendsson, Guðgeir Jónsson og kona hans Guðrún, Kristján Jónsson, Ottó Guðjónsson, Sigurbjörn Þorkelsson, Vilmar Thorstensen, Guðlaugur Jónsson, fyrrverandi lögregluþjónn, Helga Thoroddsen, Jafet Ottóson, Svava Hjaltalín, Sveinbjörn Sigurjónsson, Ólafía Þórðardóttir, Hjalti Gunnlaugsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Steinþóra Einarsdóttir, Guðlaugur Jónsson, léttastrákur í Gullfossi og óþekktir.
Listi yfir viðmælendur Péturs Péturssonar.
Ljósrit af blaðagrein eftir Halldór Laxnes um Hvíta stríðið ódags. ásamt umfjöllun um Halldór.
Frásögn Úlfars Þórðarsonar augnlæknis um trakóma.
Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur - Askja 4
4
VHS myndband af spjalli Péturs Péturssonar um Hvíta stríðið í MÍR salnum 17. nóvember 2001.
Kassetta með laginu „Hulina vals“ eftir Marinó Sigurðsson bakara leikið af Haraldi Björnssyni málara á Húsavík um 1988.
Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur - Askja 5
5
Afrit skjala og blaðagreina sem Pétur Pétursson hefur viðað að sér í rannsókn á Hvíta stríðinu:
Fundargerð Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur 1922.
Fundargerð Sjómannafélags Reykjavíkur 1922.
Gjörðabók Fundafélags Húsavíkur 1922.
Fundargerð stúkunnar Einingar 1921.
Fundargerð Verkamannafélagsins Baldurs 1922.
Greinar úr Skinfaxa 1921.
Fundargerðir Framtíðarinnar 1927.
Fundargerð Verkakvennafélagsins Framsóknar 1922.
Fundargerð Stúdentafélagsins 1922.
Fundargerð Hásetafélags Reykjavíkur 1915.
Skipshafnarskrá s/s Walpole 1923.
Skipshafnarskrá Ýmis frá Hafnarfirði 1923-1924.
Nathan Friedmann um kapítalismann, ódags.
Hvers vegna er ég kommúnisti en ekki sósíaldemókrat eftir Ólaf Friðriksson 1922.
Áhugalið Alþýðu – félagatal 1921.
Teikningar af húsi Ólaf Friðrikssonar, Suðurgötu 14.
Bréf Þorb. Kjartanssonar dags. 4. desember 1921.
Bréf Sveins Björnssonar, sendiherra 23. febrúar 1922.
Skýrsla um Hvíta stríðið, ódags.
Ýmis skjöl er varða Hvíta stríðið.
Dagblaðagreinar er varða Hvíta stríðið 1921-1922.
Frétt úr Daily Mail og Daily Herald 1921 um Hvíta stríðið.
Hvíta Stríðið - Pétur Pétursson, þulur - Askja 6
6
Afrit skjala og blaðagreina sem Pétur Pétursson hefur viðað að sér í rannsókn á Hvíta stríðinu:
Skjöl er varða sakamál á hendur Hendrik Ottóssyni, Ólafi Friðrikssyni, Reimari Eyjólfssyni og Ásg. G. Möller 1922.
Skjöl er varða vist Nathan Friedmann í Danmörku 1921-1922.
Skjöl frá Þjóðskjalasafni Íslands um lækningu Nathan Friedmann 1921-1922.
Lögregluþingbök Reykjavíkur 1921.
Lögregluskýrslur 1921.
Bréf frá Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 1922.
Skjöl er varða meðferð við augnsjúkdómi Nathan Friedmann.
Skjöl íslenskra yfirvalda um sjúkdóm Nathan Friedmann 1921-1922.
Skjöl er varða samskipti við Nathan Friedmann 1922.
Skýrslur og bréf frá Lögreglunni í Reykjavík varðandi Hvíta stríðið 1921-1922.
Sjúklingar á Farsóttarhúsi Reykjavíkur 1921.
Skjöl íslenskra yfirvalda varðandi Nathan Friedmann 1921 ásamt bréfi Önnu Friðriksson til Jóns Magnússonar 1921.
Hvítliðar og hjálparmenn lögreglu 1921.
Blaðaúrklippur.
Ýmis skjöl um Marinó Sigurðsson, trakómasjúkling.
Ýmis skjöl um Önnu Sveinsdóttur, trakómasjúkling.
Skráð: Njörður Sigurðsson