Ingibjörg Magnúsdóttir (f. 1956)
Ingibjörg Magnúsdóttir (f. 1956) - Askja 1
1
Ingibjörg Magnúsdóttir
Nafnskírteini Ingibjargar.
Miði frá Air France.
Bréf og póstkort.
Servíettur m.a. frá fermingardegi IM.
Pappírsrenningar: teiknaðar og litaðar myndir með tússlitum.
Pennaveski úr plasti með tveimur blýöntum.
Mynd af barnastjörnunni Shirley Temple. Á bakhlið stendur: Gleðilegt sumar 1937 til Systu frá Pabba og mömmu, Myndin var í eigu móður Ingibjargar.
Fermingakort og skeyti til Ingibjargar á fermingardaginn 5. apríl 1970.
Leikaramyndir.
Ljósrit af bréfi til Ingibjargar, dags. 25.febrúar 1971 frá Hlín í Sumarliðabæ.
Einkunnarblöð úr barnaskóla 1964-1969
Vinnubækur Ingibjargar í Laugarlækjarskóla: Íslandssaga, heilsufræði, landafræði (2 bækur), og danskir stílar.
Teikniblokk merkt Ingibjörgu í 3A.
Ingibjörg Magnúsdóttir (f. 1956) - Askja 2
2
Magnús Guðbrandsson f: 29.7.1924 andaðist 1999.
“Pappírar frá pabba”:
Einkunnarbækur frá Menntaskólanum í Reykjavík,1938-1943,Gagnfræðadeild Reykjavíkur og fullnaðarpróf frá Miðbæjarskóla1938.
Listi yfir bækur í eigu MG.
Stundartöflur úr skólum.
Þýskar glósur.
Jólablað Austurbæjarskóla 1932.
Skólablað MR Businn 1939.
2 Skólablöð Castiria 1939.
Félagsskírteini í Glímufélaginu Ármann 1941-1942.
Félagsskírteini Svifflugfélags Íslands 1940-1943.
Flugbók, einflugskíreini nr. 3 og einkaflugskírteini nr. 33; árin 1945-1949.
Handskrifuð bók um flugeðlisfræði.
Teikning af De Havilland Puss Moth flugvél.
Leikskrá frá Leikfélagi Reykjavíkur “Nótt í Napoli”.
Bréf og kort frá vinum erlendis og innanlands.
Starfsmannapassi frá U.S Army. 1945-1946. Georg Jónsson.
Ingibjörg Magnúsdóttir (f. 1956) - Askja 3
3
Margrét Róbertsdóttir (dóttir Ingibjargar).
Minningabók 1994.
Sögubók frá því í Laugarnesskóla merkt MR.
Ýmis bréf og kort
Servíettuhringur.
Safnið fyrst skráð sem E-181.
Skráð: Elín Þórðardóttir/Guðjón Indriðason