Heillaóskaskeyti í tilefni af 65 ára og 70 ára afmælis Jóns.
Ein stílabók: Athugasemdir Jóns um sýningu í Árósum 28. ágúst 1909 skrifuð af Jóni, einkum lýsing á skápi.
Prentað mál, bæði innlent og erlent:
Skipulagsskrá Styrktarsjóðs iðnaðarmanna í Reykjavík 1921.
Lög fyrir Landssamband iðnaðarmanna 1939.
Lög KFUM 1921.
Söngför Karlakórsins Vísis 1937.
Lýsing á Þingvallaför Kr. A. Kristjánssonar og Jóns 1928, skrifuð af Kr.
Kristjánssyni, 6 bls.
Skrá yfir muni á Iðnaðarsýningunni í Reykjavík er opnuð var 2. ágúst 1883.
Hálspeningur merktur: „Iðnsýningin í Reykjavík 17. júní 1911. Verkið lofar meistarann”.
Ljósmyndir:
Myndir af kennurum og nemendum Iðnskólans veturinn 1925-1926.
Myndir af kennurum og nemendum Iðnskólans í Reykjavík 1925-1937.
Fjölskyldumyndir, þar af tvær í ramma.
Fjórar ljósmyndir frá Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930, ljósmyndari: Breiðdal.
Albúm með ljósmyndum úr ferðalögum.
Ljósmyndir úr ferðalögum, innanlands og utan.
Tvær ljósmyndir frá útför Jóns Magnússonar ráðherra, er gerð var frá Dómkirkjunni í Reykjavík.