Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Ættartala Jóns Helgasonar, prentsmiðjustjóra. Skráð af prófasti Einari Jónssyni Hofi Vopnafirði.

Grafskrift, Jón Helgason (24. maí 1877 - 18. janúar 1961).

Æviágrip, handrit að ævisögu Jóns Helgasonar (vélritað á fylgiskjalapappír).

Handskrifað æviágrip til handa Baldri syni Jóns og systkinum hans að Jóni Helgasyni látnum, undirskrifað 12.5.1961.

Suðurland VIII. árg. 14. tbl. 20.8.1960. Hálf öld síðan Suðurland hóf fyrst göngu sína.

Rætt við Jón Helgason fyrsta prentara blaðsins og Þorfinn Kristjánsson

(ritstjóra blaðsins 1916-1917).

Skráð í september 2007,

Guðjón Indriðason