Jón Kaldal, íþróttamaður og ljósmyndari (1896-1981)
Jón Kaldal, íþróttamaður og ljósmyndari (1896-1981) - Askja 1
Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu nr. 42 11. júlí 1944 og
Forsetabréf um starfsháttu orðunar frá 1954.
Vegabréf útg. Politidirektören i Köbenhavn 12.4.1919, 23.10.1919, 1920, 1921.
Vegabréf útg. Sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn 4.5.1923.
Vegabréf útg. Lögreglustjórinn í Reykjavík 29.6.1927
Bréf, fundir og greinargerðir varðandi Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR, styrkbeiðnir,
bréf frá stjórn,Kolviðarhóll, Kolviðarhólsnefnd, bílgjöf Kaldals o.fl. 1937-1943.
Jón þorsteinson frá Hofsstöðum og aðalfundur Íþróttasambands Íslands 1933.
Íþróttadómstóll ÍSÍ- áfrýjunarstefna og greinargerð í málinu: Knattspyrnufélagið Valur
gegn Knattspyrnuráði Reykjavíkur fyrir hönd Knattspyrnuþings1944-1945.
Diplom 30.7.1922, útg. Í Århus.
Heiðursskjöl – viðurkenningar á leikjamótum 1921, 1957, 1962.
Heiðursfélagi 1945
Heillaóskaskeiti 1946, 1966, 1976 o.fl.
Helgi Jónasson frá Brennu 50 ára afmæli 1987-1937.
Hlutabréf, Mundlist & listiðn hf. 20. mars 1952.
Félagsskírteini 1943-1944 nr. 1 í Skíðadeild ÍR.
Dagbók, skíðadeild ÍR1941-1942.
Jón Kaldal, íþróttamaður og ljósmyndari (1896-1981) - Askja 2
Bréf og ýmis önnur skrif 1925-1976.
ÍR afmælishóf haldið annan dag sæluviku 1940.
Afmæli Kolviðarhóls 5. ára 1943.
Víðavangshlaup ÍR.
Félagsblað Íþróttafélags Reykjavíkur1931, 3. árg. 3. tbl.
Íþróttablaðið 1938 2. árg. 10.-12.tbl.
Samvinnan, jólin 1958.
Olympíuleikarnir. Baron Pierre de Coubertin.
Íslendingar og Olympíuleikarnir eftir Ólaf Sveinsson, R. 1935.
Frásagnir úr ferðalögum
Ágrip af íþróttaferli Jóns Kaldals.
Farþegaskrá með e.s. Súðin (ódags).
Gjaldeyris- og innflutningsleyfi1943-1944.
Skeggstaðaættmenn. Samið hefurBjörnBjarnason? Frá Brandsstöðum anno 1850.
Endurritað af hr. ÁrnaSigurðssyni anno 1968.
Sýningar – dagaskrár, og boðskort.
Jón Kaldal, íþróttamaður og ljósmyndari (1896-1981) - Askja 3
Kvæði – ljóð frá ýmsum tímum, flest ódagsett (“tækifærisljóð).
Ljósmyndaalbúm frá kvöldfagnaði í Formannafélaginu í Tjarnarcafé 21. sept. 1956 í
tilefni af 60 ára afmæli Jóns Kaldal.
ÍR 55 ára, Formannafélag 15 ára, Aðalfundur 22. mars 1962 í Þjóðleikhúskjallaranum.
Aldarfjórðungs minningarrit Íþróttafélags Reykjavíkur, tileinkað Andreas J. Bertelsen,
Stofnanda Í.R. útg. 1932.
Jón Kaldal, íþróttamaður og ljósmyndari (1896-1981) - Askja 4
Blaðaúrklippur 1920-1996.
Úr Dönskum og Íslenskum blöðum, allmargar úrklippur án dagsetningar.
Skráð í febrúar 2007,
Guðjón Indriðason