Endurrit úr bæjarþingsbók Reykjavíkur. Mál vegna viðgerðar á þvottavél, lagningu raflagna og kallsímkerfis og mat á vélbyssuskotbakka í Tívoli, 1944-1953.
Endurrit úr dómabók Reykjavíkur. Mál Jóns Ormssonar gegn lögreglustjóranum í Reykjavík,
1937-1938.
Mappa.
Jón Ormsson rafvirkjameistari er gerður að heiðursfélaga Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík, 29. mars 1957.
Mappa.
Sjafnargata 1 í Reykjavík.
Borgarstjórinn í Reykjavík. Sigríði Jónsdóttur leigð lóðin við Sjafnargötu 1 í Reykjavík, 25. mars 1930.
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Staðfesting á að húsið við Sjafnargötu 1 sé samkvæmt byggingarsamþykkt, 7. nóvember 1930.
Fasteignamat á Sjafnargötu 1, 13. september 1932.
Sjóvátryggingarfjelag (félag) Íslands h.f., brunatryggingarskírteini, 19. janúar 1940.
Virðingargjörð fyrir Sjafnargötu 1, 20. mars 1940.
Veðbókarvottorð, 11. apríl 1940.
Landsbanki Íslands. Veðdeildarlán, 19. apríl 1940.
Veðleyfi. Ólafur J. Sveinsson gefur leyfi fyrir veði í Sjafnargötu 1, 16. apríl 1940.
Veðleyfi. Sigurður G. Bjarnason gefur leyfi fyrir veði í Sjafnargötu 1, 16. apríl 1940.
Teikningar af raflögn, án árs, 2 teikningar.
Bók Sigríðar Jónsdóttur.
Sjafnargata 1. Stofnkostanaður við byggingu hússins, frá 10. apríl 1930 til 23. júní 1940.
Viðskiptabók fyrir húseignina nr. 1 við Sjafnargötu, 2. janúar 1940 til 1991. Fremst í bókinni er manntalsskýrsla, íbúar Sjafnargötu 1, 18. október 1940.
Mappa.
Frá Jóni Ormssyni. Ýmsar frásagnir, endurminningar, ættfræði, fundargerð, ljóð og vísur, bænir, minningarorð, teikningar af Efri- Ey o.fl., 1900-1959
Ljósmynd: Mynd af legsteini Guðrúnar Ólafsdóttur og Orms Sverrissonar, 2 myndir.