Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Eyðublöð og umslög frá Jóni Ormssyni.
Umslag.
Afrit að ræðu séra Óskars J. Þorlákssonar við jarðarför Jóns Ormssonar, 11. janúar 1973.
Minningarkort um, 1973.
Þakkarkort vegna andláts Sigríðar Jónsdóttur, 1994.
Umslag.
Minningarkort um Jón Ormsson, 1973.
Prentað mál
Reglur um rafmagnslagning í Reykjavík, bæklingur, 1921.
Morgunblaðið, 2. nóvember 1913.
Rafvirkjameistarinn, tímarit, 1. tbl. 6. árg. maí 1967.
Félag löggiltra rafverktaka, lir fréttir, 5. tbl. 1997.
Bókhald
Ársreikningar, rekstur fyrirtækis, reikningar vegna húsnæðis og bifreiða, eyðublöð o.fl., 1936 og 1964-1971.
Skráð í september 2013,
GBS