Líkræður, útfararskrár og skjöl er tengjast hátíðlegum tilefnum, bréf o.fl.:
·Dánarminning í ljóði: Þorlákur S. Þorláksson, hreppstjóri í
Versturhópshólum.
·Símskeyti, m.a. heillaskeyti, jólaóskir og samúðarkveðjur; heillaskeyti
til Alexandrinu drottningar frá Jóni Þorlákssyni.
·Brúðkaup Lauru Fr. Claessen og Hjartar Pjeturssonar 15. júní 1945;
matseðill; niðurskipan til borðs; gestalisti.
·Boðskort, m.a. frá Ásgeiri Ásgeirssyni, þáverandi forsætisráðherra; árnaðaróskir frá m.a. Sveini Björnssyni forseta Íslands, kort frá frú Georgiu.
·Söngskrá við samsöng söngfjelags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, föstudaginn 6. desember 1901 kl. 8.
·Samsæti fyrir frú Ingibjörgu Þorláksson í Skíðaskálanum fimmtudaginn
9. júlí kl. 61/2 síðdegis; nafnalistar, í umslagi.
·Fæðingarvottorð Jean Valgard van Deurs Claessen; hjónavígsluvottorð Valgards Claessen og Kristínar Briem; húskveðja yfir frú Kristínu Claessen; líkræða yfir frú Kristínu Claessen; nafnspjald Valgards Claessen: 22/4 08 Modtager Besög í Dagens Anledning fra 9-12 í aften,
í umslagi.
·Húskveðja haldin á Sauðárkróki, 27. nóv. 1891, yfir börnunum Kristinn Jósef Fredrik Claessen (d. 12. nóv.) og Jean Valgard van Deurs Claessen (d. 19. nóv.); húskveðja og líkræða yfir frú Önnu Margréti Þuríði Claessen.
Bréf dags. 24. sept. 1885 frá tengdaföður Önnu, J.J. Claessen; samúðarbréf til Ingibjargar frá Guðrúnu Briem, í umslagi.
·Nokkur bréf, dags. 1876-1881 til Jeans Valgards; líkræða yfir landsféhirði Valgard Claessen 5. janúar 1919, í umslagi,
·Líkræða; skeyti frá frú Georgiu Björnsson; bréf, einkum til Jeans Valgards Claessen frá ýmsum skyldmennum, 1875-1999.
·Úrklippur: Um fráfall Sveins Björnssonar forseta Íslands í dönskum blöðum; frú Kristín Jacobson sjötug; Hringurinn 60 ára.
·Rekstrar og efnahagsreikningur frúIngibjargar Cl. Þorláksson 1940-1945; kvittun frá veitingastaðnum Lorryí Kaupmannahöfn; Kontrabog for Fru Ingenifr Thorlaksson, Ribegade 6 med Homann Erichsen, Solhuset. Kolonialforretning; reikningar frá veitingastöðum.
·Bréf til Ingibjargar Þorláksson sem og bréf til Jean Valgarðs Claessen, 1875-1968; ljóð; þula; boðsbréf; samúðarkveðjur vegna fráfalls Jóns Þorlákssonar. Ljósmyndir. Kvittanir vegna láns; eignarsamningur; Slægten Claessen; ættarskrá Sigurðar sonar Jóns Thorodddsen og konu hans Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur, og Maríu Kristínar, dóttur Jeans Valgards v. Deurs Claessen og konu hans Kristínar Briem; Helstu æviatriði sýslumannshjónanna Eggerts Gunnlaugssonar Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur (Lesbók Morgunblaðsins 4. febr. 1940), í umslagi; Niðjatal 1967.
·Bréf tilheyrandi Ingibjörgu Þorláksson; jólakort; boðskort, póstkort, þakkarbréf til konungs og drottningar; yfirlýsing um eignarhluta í húsi; alsherjarumboð; umboð; ýmis bréf fjármálaleg eðlis, þ.m.t. líftrygging.
·Skjöl er varða veitingu stórriddarakross Fálkaorðunnar til Ingibjargar
Cl. Þorláksson.
·Ýmis gögn er snerta fráfall Jóns Þorlákssonar.
·Útfararskár: Þóra J. Magnússon, Þorlákur Magnús Þorláksson, Octavia Smith, Martha Guðrún Þorvarðsson, Jean Eggert Claessen, Gunnlaugur Einarsson, Anna Valgarða Briem, María Kristín Thoroddsen, Ólafur Jóhann Briem (einnig minningargreinar úr dagblöðum), dr. Björg C. Thorlaksson; teiknisnið með nafni:Jón Þorláksson, og fæðingar- og dánardægri.