Kári Sigurjónsson, efnafræðingur (1911-1981)
Kári Sigurjónsson, efnafræðingur (1911-1981) - Askja 1
1
Bréf 1945-1953. Bréfritarar eru Heiðar Haraldsson, Ó. Magnússon, Nils Dungal, Magnús, Peter E. Spencer, E.L. Kennaway, Harry, Janann, Bob og Karla Sloan, Björn Jónsson, Þóroddur Jónasson.
Útsend bréf 1950.
Bréf til Kristjönu frá Oddrúnu frá jólum 1940.
Ljósmyndir, ómerktar. M.a. af Kára Sigurjónssyni og samstarfsmönnum.
Launaumslög frá Rannsóknarstofu Háskóla Íslands án árs.
Reikningar og kvittanir 1949-1953
Víxlar 1954.
Happdrættismiðar frá Happdrætti Templara 1949-1950, Happdrætti Húsbyggingarsjóðs Framsóknarmanna, Happdrætti Sjálfstæðisflokksins 1951, Jólagjafahappdrætti Skáta 1951, Happdrætti Knattspyrnufélags Reykjavíkur 1949.
Leigusamningur milli Kára Sigurjónssonar og Lofts Helgasonar um Bergstaðastræti 50A 1949-1950.
Tryggingaskírteini fyrir árið 1947 frá Tryggingastofnun ríkisins.
Tryggingaskírteini brunatryggingar fyrir Bergstaðastræti 50A 1949.
Auglýsing eftir leiguhúsnæði.
Ýmislegt sem tengist atvinnu Kára Sigurjónssonar, s.s. efnaformúlur, leiðbeiningar með efnafræðitækjum o.fl.
Skráð: Njörður Sigurðsson