4
Umferðanefnd.
Bréfa- og málasafn 1988-1991.
Fundargerðir Umferðanefndar 1990.
Hættulegustu götubútar og gatnamót í Reykjavík 1988 og 1990, svartblettir.
Skilgreining á svartblettum og áhættustöðum.
Reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra nr. 341, 5. júlí 1989.
Bréf til Umferðanefndar frá Kjartani Ó. Þórólfssyni.
Erindi Ökukennarafélag Íslands.
Handskrifaðar ræður Kjartans.
Tillaga Bjarna P. Magnússonar um klukkukort 1990.
Kort af framkvæmdasvæðum.
Gangbrautaljós. Undirskriftalistar.Hraðahindranir.
Umferðaskipulag á Melum, Skjólum, Grímstaðaholti og Högum. Valkostir og tillögur.
Skólahverfi Laugarnesskóla. Tillögur og lagfæring á umferðarstæðum skólabarna og fleira.
Málefni skóla- og skólabarna og margt fleira.
Ökukennarafélag Íslands:
Bréfa- og málasafn 1991.
Umferðamerki og lýsing á þeim og þýðing þeirra. Sett upp í spurningaform.
Lögreglumenn og lýsing á stjórnun umferðar.
Reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Námskeið fyrir ökukennara.
Fyrirkomulag ökukennslu og ökuprófa 1989.
Námskeið fyrir starfandi ökukennara1991.
Samningur við Mál og menningu um útgáfu aksturskennslubókar.
Ökukennarafélag Íslands. Til hamingju með 45 ára afmælið , afmælisfundur 22.11.1991.
Unglingar – áhrif – viðhorf, erindi Sigurðar Helgasonar.
Hlutverk ökukennslu erindi Arnaldar Árnasonar.
Félagsmálanámskeið o.fl.
Skráð í júlí 2007, Guðjón Indriðason