Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

12

Hefti 16 A: Ólympíumálefni 1984-1992
Samningar Ólympíunefndar Íslands og ISL Licensing AG 1985 og 1990.
“Management of the Olympic Committe of Iceland” o.fl. 1989-1990.
Ýmis bréf vegna fjárveitinga, styrkja og fjármála Ólympíunefndar Íslands 1986-1992.
Fundargerð 6. ráðherrafundar aðildarríkja Evrópuráðsins um íþróttamál. Haldinn í Reykjavík 30. maí – 1. júní 1989.
Nokkur bréf frá AENOC, Association of the European National Olympic Committees, 1989-1990, m.a. fundargerð aðalfundar AENOC.
Upplýsingaráðstefna fyrir Ólympíunefndir haldin 21. til 23. mars 1990 í Savoie Frakklandi. Skýrsluhöfundur: Hreggviður Jónsson.
Fundur Ólympíunefnda Norðurlanda haldinn 11. til 12. maí 1990 í Vierumäki Finnlandi. Skýrsluhöfundar: GH og Hreggviður Jónsson.
Tvö bréf til Ólympíunefndar Íslands 1989-1990. Bréfritarar: Einar Vilhjálmsson, Sigurður Matthíasson.
Tvö bréf frá Finlands Olympiska Kommitte til Ólympíunefndar Íslands, 1987 og 1990.
Þátttakan í Ólympíuleikunum í Seoul 1988.
Bréf og skjöl frá 1989 vegna “draft of the Olympic Charter”.
Bréf vegna leikanna í Los Angeles 1984.
Bréf og skjöl er varða heimsókn Raymonds Gafner til Íslands sumarið 1990.
Þakkarbréf í kjölfar heimsóknar GH o.fl. til Lausanne vorið 1990.
Summary of minutes of the Iceland NOC’s General Assembly held April 4th 1990.
Símskeyti og bréf frá 1989-1990.
Bréf og skjöl 1989-1990 er varða fund með Raymond Gafner, ritstjóra “Olympic Review” og fyrrverandi framkvæmdastjóra IOC og Marie-Héléne Roukhadze, deildarstjóra útgáfudeildar IOC frá 29. nóvember til 3. desember 1989 í Reykjavík.
Skýrsla Ólympíunefndar Íslands á ensku frá 1990: “Comments requested in your communication dated January 4th”
The Evolution of Cooptation eftir Wolf Lyberg.
Hefti 16 B: Íþróttamálefni, bæjarstjórnarmál og skipulagsmál 1969-1973
Ávarp GH flutt í veislu í Reykjavík í tilefni vinabæjarheimsóknar frá Helsingfors (Helsinki) í Finnlandi.
Afrit af umræðum frá borgarstjórnarfundi 18. desember 1969 um byggingarmálefni og íþróttamannvirki.
Tillaga um bifreiðastæði í Vatnsmýrinni: Guðmundur Vigfússon.
“Tryggjum Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni öruggt sæti í borgarstjórn” eftir GH.
Greinargerð um húsnæðismálefni Reykjavíkur vegna bygginga fjölbýlishúsa.
Samkeppnistillögur að íþróttasvæði í Breiðholti.
Tillaga um gerð stórra útivistarsvæða.
Umferðarvandamál í miðborgum. Greinargerð frá 1973.
Bréf og skjöl um skipulagsmál og umferðarmál í Reykjavík 1970-1973. Hér í m.a. handrit að grein GH um skipulagsmál í Morgunblaðinu í febrúar 1973. Einnig pistill frá 1971 um byggingu Seðlabankans við Arnarhól og tillaga frá 1971 að “Samþykkt um skipulagsnefnd Reykjavíkur”.
Hefti 16 C: Bæjarstjórnarmál og skipulagsmál 1954-1960
Tillaga um skipulagsmál frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins árið 1960.
Tillaga að ályktun um gatnagerðarmál.
Iðnaðarmál 1959.
Varðandi byggingarkostnað Gnoðavogshúsa nr. 14-42 frá 1958.
Þrjár ræður GH um skipulagsmál og borgarmálefni 1958-1960.
Byggingarframkvæmdir Reykjavíkurbæjar 1958.
Skýrsla frá 1955 um byggingarframkvæmdir íbúðarhúsa Reykjavíkurbæjar við Réttarholtsveg og 16 íbúða í Bústaðahverfi.
Um herskálaíbúðir í Reykjavík 1954.
Um bæjarhúsaíbúðir í Reykjavík 1954.
Hefti 17 A: Bæjarstjórnarmál og skipulagsmál 1961-1973
Erindi GH frá 1961 um húsnæðismál í Reykjavík.
Tillaga Böðvars Péturssonar frá 1968 um gerð sundlauga í borginni og varanlegs skautasvæðis í Laugardal.
Ávarp í tilefni Evrópudagsins 1973 ásamt fylgibréfum.
Samvinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis 42. fundur 11. október 1972.
Tillaga um málefni aldraðs fólks.
Húsnæðismálastjórn.
Borgarstjórnarfundur 1. október 1970.
Yfirlit um húsnæðismál í Reykjavík 1962-1965.
Verndun Elliðaánna og umhverfis þeirra frá 1968 eða síðar.
Ræða GH um byggingarmál, flutt í Heimdalli í maí 1966.
Ávarp GH í tilefni heimsóknar bæjarstjórnar Akureyrar árið 1967.
Tillögur að ályktun ráðstefnu Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjórnarmál árið 1965.
Borgarstjórnarfundur 5. febrúar 1970.
Upplýsingar um byggingarsjóð ríkisins frá október 1967.
Höfuðborgarráðstefna í Finnlandi 1972.
Upplýsingar um lóðir í Reykjavík 1969-1971.
Tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn aukinnar náttúruverndar árið 1970.
Borgarstjórnarfundir 2. apríl og 4. júní 1970.
Hefti 17 B: Íþróttamálefni á Íslandi 1957-1984
Sigurður Magnússon ráðinn framkvæmdastjóri ÍBR, handrit GH.
Skíðalyfta á Akureyri, handrit GH.
Samningur ÍSÍ og sjónvarpsdeildar ríkisútvarpsins.
Íþróttablaðið Sport 2. tbl. 1957.
Stutt yfirlit yfir íþróttaleikvang Reykjavíkur í Laugardal.
Vígsluhátíð íþróttaleikvangs Reykjavíkur, Laugardal 17. og 18. júní 1959.
Ræða GH á íþróttaþingi 1966.
Ávarp GH árið 1966 vegna keppni um íþróttamerki ÍSÍ.
Um íþróttamannvirki – Borgarstjórn, GH 1967.
Áætlun um byggingu íþróttahúsa á næstu árum, GH 1975.
Erindi GH frá höfuðborgarráðstefnu Norðurlanda um íþróttamál í júní 1977.
Íþróttaráð Reykjavíkur 1962.
Íþróttamál. Borgarstjórn 1966 og 1970.
Íþróttahátíð ÍSÍ 1980. Dagskrá.
Boðsgestir íþróttaþings ÍSÍ 1980.
Um gerð gervigrasvallar frá ca. 1984.
Hefti 17 C: Ólympíunefnd Íslands og erlend íþróttatengsl 1975-1994
Nokkur bréf í tilefni þess að GH hætti sem formaður Ólympíunefndar Íslands árið 1994.
Skýrsla frá fundi Ólympíunefnda Norðurlanda, sem haldinn var í Osló 4. apríl 1975.
Erindi GH frá höfuðborgarráðstefnu Norðurlanda um íþróttamál í júní 1977.
Bréf GH til Alþjóða Ólympíunefndarinnar 10. júlí 1988.
Bréf GH á vegum Ólympíunefndar Íslands til Bo Bengtson 1978.
Skyldur væntanlegra þátttakenda í Ólympíuleikum.
Starfsreglur fyrir íþróttamannanefnd Ólympíunefndar.
Bréf GH til Mario Vazquez Rána 1989.
ANOC. Aðalfundur þjóðarólympíunefnda 1981 í Mílanó.
Bréf varðandi undirbúning að stofnun Alþjóða íþróttasambands.
Reglugerð fyrir Fræðsluráð Ólympíunefndar Íslands ásamt drögum.
Aðalfundur Ólympíunefndar Íslands 1987.
Skýrsla til Ólympíunefndar Íslands vegna námskeiðs á vegum ENOC Medical Commission í Prag, Tékkóslóvakíu apríl 1987.
VIII. Evrópuráðstefna um íþróttamál í Aþenu, 27. september -1. október 1987.
12. framkvæmdastjóraseminar AENOC, Moskvu maí 1991. Skýrsla frá 1984: Ágúst Ásgeirsson. Ferðalagið til Los Angeles.
Survey of Sport Activieties in Iceland, 1984.
Ólympíufundur Norðurlanda í Kaupmannahöfn, apríl 1982.
ENOK. Evrópufundur Ólympíunefnda í Aþenu, Grikklandi, maí 1981.
Bréf vegna heimsóknar Arthur Takac til Íslands árið 1992.