1
Blikkdós geymir eftirfarandi:
·Ástarljóð og önnur ljóð, sum hver frumort og handskrifuð, önnur þekkt kvæði, þ.á m. Spunakonan, Þrek og tár,Séð hef ég köttinn, Skógardraumur, Volga, Volga (Stenka Rasen)
·Umslag merkt: Hjúkrunarkona Kristín Hallgrímsdóttir, Ingólfsstræti 14, Reykjavík, það geymir eftirfarandi ljóð: Þinn þótti var mjer eggjun (nafnlaust), Sveitin mín eftir Sigurð Jónsson frá Helluvaði; reikningsblað með árituðu nafni Ágústar Jónssonar.
·Úrklippa með æviágripi Kristínar Hallgrímsdóttur, úr Hjúkrunarkvennatali.
·Úrklippa með dánarminningu Ragnheiðar Símonardóttur, úr Morgunblaðinu
2. oktober 1933.
·Reikningsblað.
·Úrklippa með dánarminningu Sigríðar Jónsdóttur.
·Úrklippa með minningarorðum um Sigríði Jónsdóttur Konráðsson.
·Úrklippa með dánarminningu Jóhönnu Andreu Lúðviksdóttur
·Úrklippa með ljóði í minningu Magnúsar Magnússonar skólapilts.
·Jarðarfarartilkynning Þordísar Sigurðardóttur.
Trékassi (konfektkassi), blár, geymir eftirfarandi:
·Álagningarseðill Kristínar Hallgrímsdóttur hjúkrunarkonu, 1914.
·Prófskírteini Ágústar Jónssonar, 6. bekkur, vorið 1914, 1915.
·Úrklippa: Erfiljóð eftir Björn Jensson. Höfundur: Guðm. Guðmundsson.
·Andlátsfregn Bjarna í Hólmi Runólfssonar, úrklippa úr dagblaði 6. september 1938.
·Bréf, bréfspjöld 1906-1929;tækifæriskort (í tilefni brúðkaups); afmæliskort 1929, þakkarkort 1969; jóla- og nýárskort 1900-1934, flest úr eigu Kristínar Hallgrímsdóttur; ljósmyndakort af móður og barni í skírnarkjól; þakkarkort frá Hjúkrunarfélagi Íslands til Hr. Ágústar Jónssonar og frúar, Njálsgötu 65, Rvk.
·Beiðni til Kristínar Hallgrímsdóttur um sjúkrahjúkrun, fjórar að tölu.
·Nafnspjöld.
·Merkispjald á tösku: Ragnheiður Ágústsdóttir, Njálsgötu 65, Reykjavík.
·Mynd úr dagblaði af Jóni Helgasyni prófessor.
·Mynd úr dagblaði af Dronning Louise.
·Áfengisseðill, júlí 1941.
·Ljósmyndir: Ágúst Jónsson á ýmsum aldri; Jóhanna, barn að aldri og systkini hennar; Eyjólfur Bjarnason og Þórdís Sigurðardóttir með börn sín; Þórdís Sigurðardóttir. Ljósmyndirnar eru merktar að aftan.
·Póstkort: Ljósmynd af konum með svuntur. Kristín Hallgrímsdóttir mögulega
á myndinni, aftari röð frá vinstri.
·Ved Alf Guldbergs og Elisabeth Dalhoffs bryllup 21. December 1897.
·Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Landlæknisembættið: Réttur
sjúklinga, ca. 1982.
·Biskupsvígsluljóð sungin í Reykjavíkurdómkirkju 28. ágúst 1910. Ljóðin
á Valdimar Briem, en lögin Sigfús Einarsson. Reykjavík,
Ísafoldarprentsmiðja 1910.
·Ræða flutt í Eyrabakkakirkju af sjera Ólafi Ólafssyni í Arnarbæli. [Sérpr.]
·Ljós í myrkri (Til sjúklinga frá sjúklingi). [Sérpr.]
·Haraldur Níelsson: Í hafróti lífsins. Kaflar úr ræðu, er [eg] flutti a Laugarnesspítala 4. sd. eftir þrettánda 1909. Síra Haraldur Níelsson. Sérpr. úr Nýju Kirkjublaði. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiðja, 1909.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir