Ljósmyndir o.fl. frá Sigríði Ö. Stephensen 1897-1999.
Myndaalbúm merkt: Sigríður Ögm. Stephensen Hólabrekku, líklega í kringum 1925.
Myndaalbúm: Fjölskyldumyndir.
Myndaalbúm: Merkt frá Stellu.
Myndaalbúm: Úrklippur úr blöðum 1978-1999.
Ljósmyndir úr rauðum kassa frá Sigríði, settar í umslög sem númeruð eru frá 1-21.
Umslag nr. 1
Ljósmynd: Sigríður Ö. Stephensen og Oddbjörg Sigurðardóttir.
Ljósmyndir: Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Hólabrekku, tvær myndir.
Umslag nr. 2
Ljósmyndir: Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Ögmundur Hansson, Hólabrekku. Tekið á
Þingvöllum 1930, tvær myndir.
Umslag nr. 3
Ljósmynd: Guðrún Ögmundsdóttir og Hans Stephensen, Hlemmiskeiði og Hurðarbaki.
Ljósmynd, talið frá vinstri: Ögmundur, Högni, Þórunn, Stefán, Guðrún. Börn Hans Stephensen og Guðrúnar Ögmundsdóttur, á Hlemmiskeiði á Skeiðum og Hurðarbaki í Kjós.
Umslag nr. 4
Ljósmyndir: Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Hólabrekku, tvær myndir.
Ljósmynd: Ingibjörg Þorsteinsdóttir og ?, nafn vantar.
Umslag nr. 5
Ljósmynd: Ögmundur Hansson Stephensen, Hólabrekku.
Umslag nr. 6
Ljósmynd: Ögmundur Hansson Stephensen, Hólabrekku.
Ljósmynd: Oddbjörg Sigurðardóttir.
Ljósmynd: Oddbjörg Sigurðardóttir, Helgi Sigurður Þórðarson og Þórólfur Þorvaldsson.
Ljósmynd: Oddbjörg Sigurðardóttir og barn, nafn vantar.
Umslag nr. 7
Ljósmyndir: Sigga Stefáns. Aftan á eina myndina er skrifað: „Sigga Stefáns 1. apríl 1929, 45 ára, tekið á afmælisd“, átta myndir.
Umslag nr. 8
Ljósmynd: Hjónin Pálfríður Pálsdóttir og Páll J. Blöndal, Stafholtsey, Borgarfirði.
Umslag nr. 9
Ljósmynd: Hjónin Elín Gísladóttir og Eggert Finnsson, Meðalfelli í Kjós. Á miða með myndinni
stendur: Eggert Finnsson var sonur Kristínar á Meðalfelli systur Hans á Hurðarbaki.
Umslag nr. 10
Ljósmynd: Finnbogi Finnbogason skipstjóri, Gróa Guðmundsdóttir og dætur þeirra.
Frá vinstri: Helga, Ásta, Margrét og dóttir Ástu, Hrönn, sjá einnig nr. 27.
Ljósmynd: Líklega mynd af Finnboga Finnbogasyni.
Umslag nr. 11
Ljósmynd: Pétur Þorsteinsson við hús sitt á Mýrargötu.
Ljósmynd: Karitas Torfadóttir kona Péturs Þorsteinssonar.
Umslag nr. 12
Ljósmynd: Hjónin Ingibjörg Jónsdóttir og Sigurður Eyjólfsson, Litlubrekku við Skerjafjörð.
Ljósmynd: Guðrún Steinadóttir.
Umslag nr. 13
Ljósmynd: Sr. Stefán Stephensen „sterki“.
Ljósmynd: Sveinbjörn Einarsson, Heiðarbæ Þingvallasveit.
Umslag nr. 14
Ljósmynd: Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri Ísafirði, tvær myndir.
Ljósmynd: Jón Guðmundsson austanpóstur.
Umslag nr. 15
Ljósmynd: Hjónin Stefán Egilsson og Sesselja Sigvaldadóttir og synir þeirra, Sigvaldi (Kaldalóns), Eggert, Snæbjörn, Guðmundur.
Ljósmynd: Sigvaldi S. Kaldalóns læknir og tónskáld.
Ljósmynd: Berta kona Sigurðar Péturssonar og Ulla 3. mánaða.
Umslag nr. 16
Ljósmynd: Vigdís G. Blöndal.
Ljósmynd: Anna Gunnlaugsdóttir Hvammstanga, tvær myndir.
Umslag nr. 17
Ljósmynd: Einar Eiríksson læknir, tvær myndir.
Ljósmynd: Gunnar Steindórsson, Akureyri.
Umslag nr. 18
Ljósmynd: Fanný Karlsdóttir uppeldissystir Ögmundar í Hólabrekku, þrjár myndir.
Ljósmynd: Björg Sigurðardóttir og sonur hennar Sveinbjörn.
Umslag nr. 19
Ljósmynd: Ingibjörg Jónsdóttir, Litlu- Brekku. Móðir Eðvarðs Sigurðssonar alþingismanns og formanns Dagsbrúnar.
Ljósmynd: Fjölskylda Hrafnhildar og Halls, Heið, Barðastrandasýslu.
Umslag nr. 20
Ljósmynd: Helgi, Björn og Sólveig. Börn Þórunnar Ástu frá Grafarholti og Jóns Helgasonar prófessors Kaupmannahöfn. Einnig mynd af Helga og Birni.
Ljósmynd: Steingerður og Helga Gunnarsdætur, Þorsteinssonar frá Ísafirði.
Umslag nr. 21
Ljósmynd: Sigrún Ragnarsdóttir, 23. mars, Keflavík.
Ljósmynd: Sigrún Gissurardóttir.