Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn Oddbjargar Sigurðardóttur 1901-1932.

Umslag merkt pappírar o.fl. Oddbjörg Sigurðardóttir Hólabrekku:

Bæjarfógetinn í Reykjavík: Leyfi til Oddbjargar að sitja í óskiptu búi 1901.

Skrifblokk með ljóði, eftirmæli eftir Helga Sigurð Þórðarson, undirrituð GM 1907.

Ljóð við húskveðju Oddbjargar, undirritað Þorsteinn, 1932.

Reikningur stílaður á Þorstein Ö. Stephensen vegna fiðluspils 1932.

Skeyti með ljóði, undirritað Guðmundur, 1932.

Hinn gamli apalgrái hestur eitt fólksæfintíri og Flugurnar og köngulærnar: Hand-

skrifuð ævintýri. Líklega skrifuð af Oddbjörgu, án árs.

Dóttir brautarstöðvarstjórans og ljóðin Jólastjarnan, undirskrifað Þorst. Finnbogason

og Varabálkur, handskrifuð í bók. Framan á bókinni stendur Written by Helgi S.

Þórðarson, án árs.

Bók merkt Oddbjörgu Sigurðardóttur. Sagan af Júnifer konungi handskrifuð án árs. Fremst

í bókinni er mynd af Oddbjörgu, skírnarseðill Helga Sigurðar Þórðarsonar 1904, bréf

til Oddbjargar frá Helga syni hennar 1907, erfiljóð eftir Helga undirritað Breiðdal, án árs og

póstkort.

Bréfa- og málasafn Oddbjargar Sigurðardóttur 1912-1932.

Umslag merkt kort:

Fundarboð frá Hinu íslenzka Kvenfélagi, án árs.

Þakkarkort vegna fráfalls Oddbjargar send af Ögmundi og Ingibjörgu.

Þakkarkort vegna fráfalls Rúnu, líklega Guðrún Guðnadóttir, send af Steindóri Björnssyni

1925.

Bókarkápa: Að utan merkt Sigríði Ö. Að innan merkt Oddbjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn

Ögmundur Stephensen.

Jóla- nýárs- tækifæris- og fermingarkort o.fl. 1912-1925.

Grafskrift Oddbjargar 1932.

Ljósmyndir

Ljósmyndir frá Oddbjörgu Sigurðardóttur.

Umslag nr. 1

Ljósmynd: Oddbjörg Sigurðardóttir, Helgi Sigurður Þórðarson sonur hennar og Þórólfur Þorvaldsson, tvær myndir.

Umslag nr. 2

Ljósmynd: Líklega Helgi Sigurður Þórðarson, tvær myndir.

Ljósmynd: Líklega Helgi Sigurður Þórðarson og drengur, nafn vantar.

Umslag nr. 3

Ljósmynd: Þrír drengir, nöfn vantar.

Umslag nr. 4

Ljósmynd: Ögmundur og Ingibjörg í Hólabrekku með fjögur elstu börnin, Hans, Þorsteinn, Stefán og Sigríður.

Ljósmynd: Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Ögmundur Hansson Stephensen.

Umslag nr. 5

Ljósmynd: Ingibjörg Þorsteinsdóttir.

Ljósmynd: Ögmundur Hansson Stephensen.

Umslag nr. 6

Ljósmynd: Lambhóll við Skerjafjörð. Aftan á myndina er ritað „Eigandi: Sigríður Stephensen, Grímshaga 2. Lambhóll við Skerjafjörð, ca. 1918, Tryggvi, Ragnhildur, Oddbjörg, Helgi. Ath. Lambhól í dag, byggður upp af 8 systkynum (systkinum). Tilheyrði Skildinganesi og var nær Seltjarnarnesi“.

Ljósmynd: Hús, nafn vantar.

Umslag nr. 7

Ljósmynd: Fjölskyldan frá Lambhól: Jón Magnússon, Ragnhildur Einarsdóttir og börn.

Ljósmynd: Fjölskyldan frá Lambhól: Hjónin Jón og Regnhildur og börn þeirra Magnús, Einar og Helga.

Umslag nr. 8

Ljósmynd: Ragnhildur Einarsdóttir Lambhól og Ingunn Magnúsdóttir systir Jóns í Lambhól.

Ljósmynd: Helga Jónsdóttir Lambhól.

Umslag nr. 9

Ljósmynd: Systkinin frá Lambhól, Einar, Helga, Eðvarð.

Ljósmynd: Bræður frá Lambhól.

Ljósmynd: Valgerður Eyjólfsdóttir Lambhól, kona Einars Jónssonar frá Lambhól.

Skráð í desember 2008, janúar og ágúst 2009,

Gréta Björg Sörensdóttir.